Ætla að styrkja orgelsjóð

Frá vígslu pípuorgelsins. Mynd; Húni.is

Blönduósbær hefur samþykkt að styrkja orgelsjóð Blönduóskirkju um 1 milljón króna á árinu 2010.

Nýtt pípuorgel var vígt í Blönduóskirkju sl. sunnudag en fjallað verður um vígsluna í máli og myndum í Jólablaði Feykis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir