Fréttir

Landsmót hestamanna degi fyrr

19. Landsmót hestamanna fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27. júní - 4. júlí á næsta ári. Sú breyting hefur orðið að mótið hefst degi fyrr en áður hefur tíðkast. Töluverð umræða hefur verið um að dagskrá La...
Meira

Skemmtileg Sódóma

Nemendafélag FNV frumsýndi leikritið Sódómu eftir Felix Bergsson á Sal Bóknámshússins í gærkvöldi. Margt var um manninn bæði í salnum sem og á sviðinu. Sýningin stóð vel undir væntingum og meira en það. Leikarar eru mjög g...
Meira

Gærurnar styrktu Húna

Hinar einu sönnu Gærur úr Húnaþingi komu færandi hendi fyrr í vikunni og afhentu Björgunarsveitinni Húnum á Hvammstanga styrk að upphæð eitt hundraðþúsund krónur til unglingastarfs björgunarsveitarinnar. Björgunarsveitin fær...
Meira

Aðventudagur Grunnskólans á Blönduósi

Aðventudagur foreldrafélags Grunnskólans á Blönduósi verður haldinn n.k. sunnudag 22. nóvember frá kl. 13:00 – 16:00.  Dagskráin er nokkuð hefðbundin en á staðnum verður hægt að kaupa ýmislegt föndur, jólaskraut og piparkö...
Meira

Fékk snurvoð í skrúfuna

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörg á Skagaströnd, var kallað út á miðvikudagsmorgun vegna vélarvana báts, 2 sjómílur suðvestur af Skagaströnd. Um 21 m langan aftubyggðan trébát var að ræða sem hafði...
Meira

Byggðaráð mótmælir einhliða ákvörðun

Byggðaráð Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum í gær einhliða ákvörðun um að í fjárlagafrumvarpi ársins 2010 sé ekki gert ráð fyrir neinum fjármunum  til endurgreiðslu vegna refaveiða. Samkvæmt 4. mgr. 12.gr. laga nr. 64/1...
Meira

Útsvar í hæstu hæðum

Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínu í gær tillögum um að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði hæsta leyfilega gildi vegna ársins 2010 eða 13,28%.
Meira

Fjör á Mælifelli um helgina

Þau leiðu mistök urðu í síðasta Sjónhorni að helmingur auglýsingar frá skemmtistaðnum Mælifelli datt fyrir mistök út. Það er því vonandi einhver bragarbót að geta sagt frá því hér að það verður heldur betur fjör á Fe...
Meira

Verum góð við rauðhærða

Vísir segir frá því að Landsamtök foreldra - Heimili og skóli, beina þeim tilmælum til skólastjórnenda að vekja athygli foreldra og nemanda á því að „Kick a ginger day" framtakið, sem hefur verið boðað á Facebook, verði e...
Meira

Mótmæla lokun á Hofsósi

Byggðarráð Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum í morgun áformum um lokun afgreiðslu Nýja Kaupþings banka á Hofsósi Í ályktun ráðsins segir; "Byggðarráð mótmælir áformum um lokun afgreiðslu bankans á Hofsósi, ekki sís...
Meira