Lántaka samþykkt

Sundlaugin á Blönduósi verður öll hin glæsilegasta. Mynd: Blönduós.is

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt að taka lán hjá lánasjóði sveitarfélaga að upphæð  40 millj.kr. til að fjármagna framkvæmdir við nýja sundlaugarbyggingu.
Lánið er til 15 ára og til trygginga þess standa tekjur sveitarfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir