Fréttir

Pínu rosalega mikið eitthvað 2007

Herra Hundfúll er alveg gáttaður á nýju nafni á Búnaðarbankanum / Kaupþingi / KB banka / Nýja Kaupþing banka en í dag heitir bankinn hinu óíslenska nafni, Arion banki. Nafnið ku vera skírskotun í grískan guð sem var rændur af s...
Meira

Samstaða ályktar um réttindi atvinnulausra

Atvinnuleysisbætur eru mikilvæg réttindi launafólks og þær eru til komnar vegna langrar baráttu verkalýðshreyfingarinnar.  Hér á landi hefur ungt folk sem orðið er 16 ára notið  allra réttinda  í stéttarfélögum, í lífeyris...
Meira

Órion til verðlauna í Stílnum 2009

Félagsmiðstöðin Órion á Hvammstanga gerði góða ferð suður á keppnina Stílinn 2009 og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Þær Iðunn Berta, Kolbrún Lára og Kristín Karen eru allar í...
Meira

Íbúafundur í kvöld

 Íbúafundurum skipulagsmál á Sauðárkróki verður haldinn í Bóknámshúsi FNV, mánudaginn 23. nóvember kl. 20:00. Á fundinum munu fulltrúar frá ráðgjafafyrirtækinu ALTA kynna vinnu sína við nýtt aðalskipulag Sauðárkróks.
Meira

Hinir ungu og efnilegu

Tveir Tindastólsmenn, Árni Arnarson og Fannar Örn Kolbeinsson,  tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir u19 landslið Íslands í knattspyrnu en æfingarnar fóru fram í Reykjavík um helgina. Fóru æfingar fram bæði á laugardag og sunnu...
Meira

Frábær árangur UMSS á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR, frjálsíþróttamót fyrir 16 ára og yngri, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík laugardaginn 21. nóvember. Mótið var eitt af fjölmennustu frjálsíþróttamótum ársins, keppendur nálægt 600 talsins og skipt...
Meira

Tap í döprum leik gegn Keflavík

Tindastóll og Keflavík mættust í gærkvöldi á Króknum í Iceland Expressdeidinni í körfubolta. Stólarnir höfðu fyrir leikinn unnið síðustu tvo leiki sína og virtust vera á réttri leið eftir erfiða byrjun. Á Tindastólsvefnu...
Meira

Stúlknakór Alexöndru á Frostrósatónleikunum

Alexöndru Chernyshovu var boðið að taka þátt í Frostrósatónleikunum sem haldnir verða í Skagafirði 7. og 8.des.  ásamt nemendum sínum. Þrennir tónleikar verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði. Um tuttugu stúlkur verða ...
Meira

Menntamálaráðherra heimsækir Fjölbrautaskólann

Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, heimsótti FNV s.l. þriðjudag ásamt föruneyti sínu. Hún hóf heimsóknina með viðræðum við skólastjórnendur og hélt síðan á fund nemenda á Sal skólans. Þar veitti h
Meira

Órion á leið í Stílinn

Keppendur frá félagsmiðstöðinni Órion á Hvammstanga halda suður á bóginn um helgina til að taka þátt í hönnunar og förðunarsamkeppninni Stílnum en hún fer fram í Smáralind í Kópavogi  á laugardag.  Keppendur Órion að
Meira