Fréttir

Blönduósbær sýknaður

Blönduósbær hefur af héraðsdómi Norðurlands vestra verið sýknaður í máli sem Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Blönduósbæjar, höfðaði gegn sveitarfélaginu vegna meints brots á jafnréttislögum. Forsaga...
Meira

Frá Bókasafni Húnavatnshrepps

Bókasafnið í Dalsmynni opnar þriðjudagskvöldið 17. nóvember og verður opið á þriðjudagskvöldum frá kl. 20:00-22:00 í vetur, alltaf heitt á könnunni.  Allir íbúar Húnavatnshrepps velkomnir. Þeir sem eru með bækur í lá...
Meira

Minningarsjóður Svandísar Þulu

Minningarkort minningarsjóðs Svandísar Þulu eru til sölu í Sparisjóði Skagafjarðar og hjá Ástu Ólöfu Jónsdóttur en Svandís Þula Ásgeirsdóttir lést í bílslysi þann 2. desember 2006 aðeins fimm ára gömul. Í sama slysi slas...
Meira

Starf yfirlögregluþjóns auglýst í fjórða sinn

 Starf yfirlögregluþjóns við lögregluembættið á Sauðárkróki var á dögunum auglýst í fjórða sinn á tveimur árum. Núverandi yfirlögregluþjónn, Stefán Vagn Stefánsson, mun því að líkindum í fjórða sinn sækja tímab...
Meira

Tvær bílveltur og ólögleg byssa

 Tvær bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki um helgina. Önnur við Varmahlíð og hin á Sauðárkróksbraut. Þá gerði lögreglan upptæka byssu rjúpnaveiðimanns sem búið var að fjarlægja úr svokallaðan pinna. ...
Meira

Fiskur og fínerí

Hjónin Sunna Gestsdóttir,  og Héðinn Sigurðsson, læknir, á Blönduósi urðu við áskorun Feykis í janúar 2007 og sendu inn nokkrar uppskriftir. Þau hjónin skoruðu á Berglindi Björnsdóttur, kennara, og Auðunn Sigurðsson, útib
Meira

Veturinn er kominn í Fljótin

Töluverð veðrabrigði hafa orðið í Fljótum allra síðustu daga.  Þar er allt orðið hvítt, og allt að hálfs metra djúpur snjór á veginum í Austur Fljótum á köflum.   Á laugardagskvöld gerði myndarlegan hvell, og bjó nátt...
Meira

Vel heppnuð árshátíð á Hvammstanga

Á föstudaginn var haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga og var margt um manninn. Á Hvammstangablogginu er sagt frá hátíðinni þar sem eftirtalin atriði voru á dagskrá kvöldsins. Fyrsti ...
Meira

Multi Musica endurflutt

MULTI MUSICA hópurinn frumflutti tónleikadagskrá sína í Miðgarði þann fyrsta vetrardag við frábærar undirtektir áheyrenda. Á tónleikunum var ennfremur boðið upp á smakk frá 10 þjóðlöndum og var það skipulagt af Skagafjar
Meira

Uppskeruhátíð yngriflokka Hvatar

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar á Blönduósi var haldin s.l. laugardag en hún  var með venjubundnu sniði. Byrjað var á verðlaunaafhendingu, en síðan farið í skotbolta þar sem yngri börnin tóku þátt ásamt foreldrum. Þar ...
Meira