Fréttir

Söfnun fyrir Rebekku Maríu

Rebekka María Jóhannesdóttir, 22 ára gömul kona úr Hafnarfirði, berst nú fyrir forræði sjö ára og tæplega tveggja ára gamalla bræðra sinna eftir að móðir þeirra féll frá í ágúst sl. Í águst 2007 lést faðir Rebekku Ma...
Meira

Folaldasýning um helgina

Hrossaræktarsambands Skagfirðinga ætlar að blása til folaldasýningar í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 21. nóvember kl 14:00. Oft hefur myndast skemmtileg stemning meðal bænda og gesta þegar folöld eru leidd til dóms á fo...
Meira

Árgangur 1957 fundar í kvöld

Eins og áður hefur verið greint frá á síðum Feykis.is þá stendur til að halda þorrablót á Sauðárkróki 6.febrúar nk. í anda þeirra blóta sem þekkist víða annars staðar þar sem fólk kemur með sitt trog og stígur dans fr...
Meira

Bóluefni af skornum skammti

 Þeir sem ætluðu að skrá sig í bólusetningu gegn svínaflensu á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í gær gripu í tómt þar sem ekki er hægt að fá meira bóluefni að svo stöddu. Um fimm hundruð manns skráðu sig í bólu...
Meira

Bændur boða til uppskerufagnaðar

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin  laugardaginn 21. nóvember n.k í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl:20:30 með fordrykk í boði SAH-Afurða.  Matseðillinn er glæsilegur en boðið er upp ...
Meira

Fundur með atvinnurekendum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála. Fundurinn verður haldinn á Café Síróp þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:30.
Meira

Ykkar eldmóður er ykkar áhugasvið

 -Ykkar eldmóður er þar sem ykkar áhugasvið er, sagði Ásdís Guðmundsdóttir starfsmaður Atvinnumála kvenna í upphafi fyrsta fundar af þremur sem átta aðilar á Norðurlandi vestra standa fyrir undir yfirskriftinni: Norðurljós –...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

 Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 28-29. nóvember 2009. Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag og hafa viðburðaríkari dagskr
Meira

Í dag er ekki góður dagur til að sleikja ljósastaura

Það er svosum ekki amalegt veðrið þennan miðvikudaginn; vindur með rólegra mótinu, frostið nálægt fimm gráðum og því ekki góður dagur til að fara í sleik við ljósastaura. Veðurstofan gerir ráð fyrir sæmilegu veðri fram...
Meira

„Hugmyndir ráðherra eins og köld vatnsgusa"

Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood hf. á Sauðárkróki segir þær hugmyndir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem fram koma í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, eins og kalda vatn...
Meira