Fréttir

Fundur með atvinnurekendum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála. Fundurinn verður haldinn á Café Síróp þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:30.
Meira

Ykkar eldmóður er ykkar áhugasvið

 -Ykkar eldmóður er þar sem ykkar áhugasvið er, sagði Ásdís Guðmundsdóttir starfsmaður Atvinnumála kvenna í upphafi fyrsta fundar af þremur sem átta aðilar á Norðurlandi vestra standa fyrir undir yfirskriftinni: Norðurljós –...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

 Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 28-29. nóvember 2009. Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag og hafa viðburðaríkari dagskr
Meira

Í dag er ekki góður dagur til að sleikja ljósastaura

Það er svosum ekki amalegt veðrið þennan miðvikudaginn; vindur með rólegra mótinu, frostið nálægt fimm gráðum og því ekki góður dagur til að fara í sleik við ljósastaura. Veðurstofan gerir ráð fyrir sæmilegu veðri fram...
Meira

„Hugmyndir ráðherra eins og köld vatnsgusa"

Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood hf. á Sauðárkróki segir þær hugmyndir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem fram koma í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, eins og kalda vatn...
Meira

Sódóma í Fjölbraut

Nú styttist í frumsýningu leiklistarhóps Fjölbrautaskólans á leikritinu Sódómu sem byggt er á hinni frægu kvikmynd Óskars Jónassonar en höfundur leikverks er Felix Bergsson. Mikill áhugi nemenda var þetta árið en alls taka
Meira

Ásmundur Einar ætlar að gera Samfylkingunni lífið leitt

Á opnum fundi Vinstri grænna á Sauðárkróki í gærkvöldi sagði Ásmundur Einar Daðasson þingmaður og nýbakaður formaður Heimsýnar að hann ætli sér að gera Samfylkingunni lífið leitt. Þetta sagði Ásmundur þegar hann úts...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla

Landssamtök sauðfjárbænda mótmæla því harðlega að ríkið hætti að niðurgreiða refaveiðar. Gangi það eftir er hætta á því að sveitarfélög muni ekki lengur standa fyrir skipulögðum refaveiðum. Það hefur í för með sé...
Meira

Létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju

Í kvöld þriðjudagskvöldið 17. nóvember kl. 20:30 verður léttdagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju. Kirkjukór laumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar.    Einsöngvari er Ásdís Guðmu...
Meira

Menntamálaráðherra í Skagafirði

Menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir er á ferð í Skagafirði en hún sat opinn fund Vinstri grænna ásamt Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni á Mælifelli í gær. Í dag heimsækir hún Fjölbrautaskóla NV. Á fundinum í gær sag
Meira