Fréttir

Folaldasýning um helgina

Hrossaræktarsambands Skagfirðinga ætlar að blása til folaldasýningar í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 21. nóvember kl 14:00. Oft hefur myndast skemmtileg stemning meðal bænda og gesta þegar folöld eru leidd til dóms á fo...
Meira

Árgangur 1957 fundar í kvöld

Eins og áður hefur verið greint frá á síðum Feykis.is þá stendur til að halda þorrablót á Sauðárkróki 6.febrúar nk. í anda þeirra blóta sem þekkist víða annars staðar þar sem fólk kemur með sitt trog og stígur dans fr...
Meira

Bóluefni af skornum skammti

 Þeir sem ætluðu að skrá sig í bólusetningu gegn svínaflensu á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í gær gripu í tómt þar sem ekki er hægt að fá meira bóluefni að svo stöddu. Um fimm hundruð manns skráðu sig í bólu...
Meira

Bændur boða til uppskerufagnaðar

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin  laugardaginn 21. nóvember n.k í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl:20:30 með fordrykk í boði SAH-Afurða.  Matseðillinn er glæsilegur en boðið er upp ...
Meira

Fundur með atvinnurekendum

Sveitarstjórn Húnaþings vestra boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála. Fundurinn verður haldinn á Café Síróp þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 20:30.
Meira

Ykkar eldmóður er ykkar áhugasvið

 -Ykkar eldmóður er þar sem ykkar áhugasvið er, sagði Ásdís Guðmundsdóttir starfsmaður Atvinnumála kvenna í upphafi fyrsta fundar af þremur sem átta aðilar á Norðurlandi vestra standa fyrir undir yfirskriftinni: Norðurljós –...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

 Fyrirhugað er að halda hinn árlega jólamarkað í Félagsheimilinu á Hvammstanga helgina 28-29. nóvember 2009. Vegna góðar undirtekta er ætlunin að hafa markaðinn opinn bæði laugardag og sunnudag og hafa viðburðaríkari dagskr
Meira

Í dag er ekki góður dagur til að sleikja ljósastaura

Það er svosum ekki amalegt veðrið þennan miðvikudaginn; vindur með rólegra mótinu, frostið nálægt fimm gráðum og því ekki góður dagur til að fara í sleik við ljósastaura. Veðurstofan gerir ráð fyrir sæmilegu veðri fram...
Meira

„Hugmyndir ráðherra eins og köld vatnsgusa"

Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood hf. á Sauðárkróki segir þær hugmyndir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem fram koma í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, eins og kalda vatn...
Meira

Sódóma í Fjölbraut

Nú styttist í frumsýningu leiklistarhóps Fjölbrautaskólans á leikritinu Sódómu sem byggt er á hinni frægu kvikmynd Óskars Jónassonar en höfundur leikverks er Felix Bergsson. Mikill áhugi nemenda var þetta árið en alls taka
Meira