Fréttir

Laus pláss í silfursmíði

Á heimasíðu Farskólans kemur fram að enn eru laus pláss á námskeiði í Silfursmíði sem mun fara fram í verknámshúsi FNV núna um helgina. Kennt verður  laugardaginn 21. nóvember og sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 9-16 báða da...
Meira

Endurvinnslutunnum dreift í hús á Skagaströnd

Tímamót urðu á Skagaströnd í gær en þá var byrjað að dreifa í hús nýjum ruslatunnum og verða framvegis tvær tunnur á íbúð, önnur er fyrir óflokkaðan úrgang og hin fyrir það sem á að fara til endurvinnslu. Sú breyting...
Meira

Kaupþing lokar á Hofsósi

 Skessuhornið segir frá því að Nýi Kaupþing banki hefur ákveðið að loka þremur útibúum á landsbyggðinni og sameina þau öðrum. Þetta eru útibúin á Akranesi sem sameinað verður Mosfellsútibúi, í Reykjanesbæ sem sameina
Meira

Útsendingar svæðisstöðvanna á Norðurlandi og Austurlandi sameinaðar

Ákveðið hefur verið að sameina útsendingar svæðisstöðva Ríkisútvarpsins á Norðurlandi og Austurlandi. Nýr frétta- og dægurmálaþáttur hefur göngu sína þriðjudaginn 24. nóvember, sendur út á svæðinu frá Hrútafirði til...
Meira

Norræni skjaladagurinn 2009

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Frá 2001 hafa þau sameinast um árlegan kynningardag sem að þessu sinni er laugardagurinn14. nóvember. Mörg skjalasöfn opna hús sín fyrir almenningi...
Meira

Söfnun fyrir Rebekku Maríu

Rebekka María Jóhannesdóttir, 22 ára gömul kona úr Hafnarfirði, berst nú fyrir forræði sjö ára og tæplega tveggja ára gamalla bræðra sinna eftir að móðir þeirra féll frá í ágúst sl. Í águst 2007 lést faðir Rebekku Ma...
Meira

Folaldasýning um helgina

Hrossaræktarsambands Skagfirðinga ætlar að blása til folaldasýningar í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 21. nóvember kl 14:00. Oft hefur myndast skemmtileg stemning meðal bænda og gesta þegar folöld eru leidd til dóms á fo...
Meira

Árgangur 1957 fundar í kvöld

Eins og áður hefur verið greint frá á síðum Feykis.is þá stendur til að halda þorrablót á Sauðárkróki 6.febrúar nk. í anda þeirra blóta sem þekkist víða annars staðar þar sem fólk kemur með sitt trog og stígur dans fr...
Meira

Bóluefni af skornum skammti

 Þeir sem ætluðu að skrá sig í bólusetningu gegn svínaflensu á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í gær gripu í tómt þar sem ekki er hægt að fá meira bóluefni að svo stöddu. Um fimm hundruð manns skráðu sig í bólu...
Meira

Bændur boða til uppskerufagnaðar

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna verður haldin  laugardaginn 21. nóvember n.k í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hátíðin hefst kl:20:30 með fordrykk í boði SAH-Afurða.  Matseðillinn er glæsilegur en boðið er upp ...
Meira