Auglýst eftir kertum

Frá Hvammstanga.

Starfsfólk Iðju Brekkugötu 14 á Hvammstanga auglýsir eftir afgangskertum sem annars mundu lenda í ruslinu í jólahreingerningunni.

Kertin nýtir starfsfólk Iðju í starfsemi sinni. Opið er í Iðju milli 08 og 16 en utan opnunartíma er hægt að skilja kertapoka eftir fyrir utan hurðina á Iðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir