Fréttir

Gangur í göngukortunum

 Mikill gangur er í útgáfu göngukorta í Skagafirði en Háskólinn á Hólum mun nú í vor gefa út fjórða kortið af fimm undir heitinu Gönguleiðir á Tröllaskaga. Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar veitti ...
Meira

Íbúafundur í Húnavatnshreppi

Boðað er til almenns íbúafundar um tillögur að aðalskipulagi Húnavatnshrepp 2010-2022.  Kynnt verður tillaga að landnotkun fyrir sveitarfélagið í heild og þéttbýli á Húnavöllum og auk þess umhverfisskýrsla aðalskipulagsins...
Meira

Skagfirðingablót í Reykjavík 2010

Þorrablót Skagfirðinga á suðvesturhorninu verður haldið föstudaginn 12. febrúar nk. Boðið verður uppá skagfirska tónlist og skemmtiatriði, en það er enginn annar en Hörður Ólafsson (Bassi) sér um dinnertónlistina, leikur undi...
Meira

Stóraukinn útflutningur hjá SAH

SAH Afurðir ehf. fluttu út tæplega 1.100 tonn af ýmsum afurðum á síðasta ári, en það samsvarar um 60 stórum flutningagámum. Hrútatittlingar meðal þess sem flutt er út. Stór hluti þess sem fluttur var út, u.þ.b. 500 tonn eru s...
Meira

Báðir kanarnir á heimleið

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að segja Kenney Boyd upp störfum og heldur hann til síns heima í vikunni. Mikil óvissa er með Michael Giovacchini vegna meiðsla og eru líkur á því að hann kveðji Krókinn einnig. M...
Meira

Íþróttahús á Hofsósi í 1. forgangi

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur falið  Frístundastjóra og Íþróttafulltrúa að vinna úr þeim óskum um úrbætur í aðstöðu til íþrótta og tómstund sem hægt er að bregðast við innan fjárhagsáætlunar. Hvað ...
Meira

Minna sorp í Húnaþingi vestra

Heimilissorp og grófur úrgangur sem fór til urðunar 2009 hjá Húnaþingi vestra var samtals 429.730 kg sem er 77,8% af heildarmagni. Til samanburðar var magnið 468.500 kg árið 2008.  Húnaþing vestra hefur tekið saman helstu tölur um...
Meira

Helstu reiðleiðir á aðalskipulagið

Á skipulagsuppdrætti aðalskipulags Húnavatnshrepps verða aðeins sýndar helstu reiðleiðir samkvæmt því sem fram kom á síðasta fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps.  Haukur Suska Garðarson og Pétur Jónsson, sem unnið hafa við k...
Meira

Orsakir búferlaflutninga kvenna af landsbyggðinni

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum gengst fyrir fyrirlestrarröð á vordögum 2010. Föstudaginn 29. janúar 2010  kl 11:30 verður haldinn fyrirlestur í kennslustofu ferðamáladeildarinnar í skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal. Þa...
Meira

Aftur vetur í kortunum

Eftir vorið síðustu vikuna er aftur komin vetur í kortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 3-8 en vestan og suðvestan 3-13 um hádegi. Hægviðri í kvöld en norðaustan 3-8 á morgun. Stöku él. Hiti kringum frostmark. Hálka, hálku...
Meira