Fréttir

Stór helgi hjá unglingaflokki

Unglingaflokkur karla í körfuknattleik hjá Tindastól spilar tvo leiki nú um helgina. Annar þeirra er í kvöld gegn Snæfelli í Stykkishólmi og er hann liður í bikarkeppninni en hinn leikurinn er heimaleikur gegn Keflvíkingum á morgun ...
Meira

Klaufabárðarnir aftur á skjáinn

Herra Hundfúll rak augun í það nú í vikunni að Sjónvarpið hefur aftur hafið sýningar á Klaufabárðunum. Þessir tveir fyrstu þættir hafa reyndar verið í lengra lagi og meira að segja með hléi en atburðarásin er upp á gamla m...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana?

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira

Skíðasvæðið lokað

Til að fyrirbyggja misskilning þegar birt var auglýsing frá Húsi Frítímans um strætó á skíðasvæðið í dag þá er lokað á skíðasvæði Tindastóls sökum snjóleysis. Ekki tókst að framleiða nægjanlegt magn af snjó í kuld...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana? (2. grein af þremur um sjávarútvegsmál)

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira

Krufning í Árskóla

Nemendur í 8. bekk Árskóla hafa verið að læra um líffæri og líffæraskipan í náttúrufræði upp á síðkastið. Til þess að bæta örlitlu við þekkinguna var ákveðið að fá nokkrar bleikjur til þess að kryfja og skoða líff...
Meira

Gaman saman á Þingeyrum.

Á Þingeyrum er  rútínan komin í gang hjá tamningamönnum. „Sem betur fer“, eins og sagt er á heimasíðu búsins og allt komið á fullt swing í hesthúsinu. Hvert einasta pláss fullskipað af efnilegum og skemmtilegum tryppum. Me...
Meira

Sundlaugin á Blönduósi vígð á Húnavöku

Á fundi bæjarstjórnar í vikunni lagði forseti fram tillögu að opnun nýrrar sundlaugar verði 15. maí 2010 og vígsla hennar fari fram í tengslum við Húnavöku í júlí 2010. Tillagan var samþykkt samhljóma.
Meira

Séra Magnús settur í embætti

Sunnudaginn 24.janúar mun sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis setja sr. Magnús Magnússon inn í embætti sóknarprests Breiðabólstaðarprestakalls. Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði ki...
Meira

Fyrsti hópurinn í Skagafirði útskrifaður úr PMT

 Föstudaginn 15.janúar sl. útskrifaðist fyrsti hópur úr grunnmenntun í PMT í Skagafirði og er þetta í fyrsta skipti sem boðið er upp á þessa menntun hér í heimahéraði. PMT stendur fyrir Parent Management Training eða nám í f...
Meira