Fréttir

Hornfirðingar fengu á baukinn

Lið Skagafjarðar í spurningaleiknum Útsvari kom, sá og sigraði í gærkvöldi þegar Hornfirðingar fengu að finna fyrir keppnisskapi Skagfirðinga sem náðu að stela svarrétti af Hornfirðingum sem götuðu á síðustu spurningunni sem...
Meira

Fórum á ÖLL böllin hvort sem þau voru í Bifröst, Miðgarði, Húnaveri, Blönduósi eða Siglufirði

Hver er maðurinn? Kristjana Jónasdóttir. Hverra manna ertu?  Dóttir Jónasar Snæbjörnssonar verkfræðings og Þórdísar Magnúsdóttur dönskukennara. Litla systir Snæbjörns og stóra systir Níníar og Bryndísar. Árgangur?  Fæd...
Meira

Myndasyrpa af Þverárfjallsbirni

Í tilefni af komu hvítabjarnar í Þistilfjörð í vikunni er ekki úr vegi að skella einni myndasyrpu af birninum sem heimsótti okkur þann þriðja júní 2008. Feykir.is var ekki kominn í loftið þá og því engin syrpa af bangsa á ...
Meira

Alræmd rjúpa og marineraðar bringur

Kristbjörg Kemp og Guðni Kristjánsson voru með uppskriftir í Feyki í febrúar 2007 og líklegt er að Guðni hafi bæði eldað og aflað matarins enda segir í inngangi: -Konan mín segir að ég sé kokkur af guðsnáð, segir Guðni Krist...
Meira

Neistastúlkur sterkar

Stúlkurnar í 4. flokki Neista á Hofsósi sigruðu á innanhússmóti í knattspyrnu sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum.  Tindastólsstúlkur sigruðu í 5. flokki. Þrjú lið tóku þátt í 4. flokki, Neisti Hofsósi, Kormáku...
Meira

Jón leyfir loðnuveiðar

 Sjávarútveg- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur í dag, ákveðið að heimila veiðar á 130.000 tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90.000 þús. tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum samninga við önn...
Meira

Ögmundur á eftir handboltanum

Vegna landsleiks í handbolta verður fundurinn með Ögmundi Jónassyni í Miðgarði klukkan fjögur á morgun, laugardaginn 30 janúar en fundurinn hafði áður verið auglýstur klukkan 14:00. VG í Skagafirði
Meira

Ása Svanhildur syngur í kvöld

Söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi verður haldin á Akureyri í kvöld, Friður sendir að sjálfsögðu þátttakenda á keppnina en það er hún Ása Svanhildur sem tekur þátt fyrir Friðar hönd þetta árið.  Fríður flo...
Meira

@ur reynt við Hornfirðinga í kvöld

Útsvarslið Skagafjarðar gerir í kvöld aðra tilraun til að sigra sprækt lið Hornfirðinga í spurningaþættinum góða, Útsvari. Lið Skagafjarðar haltraði áfram í aðra umferð eftir að hafa tapað með nógu miklum tilþrifum...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í gang

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni verður föstudagskvöldið 5. febrúar nk. í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið: kolbruni@simnet.is. Skráning er opin fram að  miðnætti þriðjudagsins 02.02. Keppt ve...
Meira