Fréttir

Kjöthornið með glæsilega heimasíðu

Kjöthornið á Hvammstanga hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu en fyrirtækið sérhæfir sig í vinnslu á kjöti sem slátrað er í héraði. Eigandi Kjöthornsins er Guðmundur Helgason, kjötiðnaðarmaður. Guðmundur lærði Kjö...
Meira

Endursýningar um miðjar nætur!?

Íslenska handboltalandsliðið hefur enn á ný rifið upp þjóðarrembinginn í Íslendingum með ágætri frammistöðu á EM á Íslandi. Þannig háttar þó til að allir leikir liðsins í milliriðli hefjast kl. 15 og eru því sýndir á...
Meira

Sundfólk gerir upp starfið

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls var haldin á Mælifelli s.l. þriðjudagskvöld og fór vel fram.  Farið var yfir starf síðasta árs og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur.  Verðlaun fyrir ástundun hlaut Matthías ...
Meira

Sjö nýjir knapar í KS deildinni

Í gærkvöldi fór fram úrtöka fyrir KS deildina og var keppt um sjö laus sæti fyrir keppni vetrarins. Hestakostur var mjög góður og glæsilegar sýningar fengu litið dagsins ljós fyrir þá rúmlega tvöhundruð áhorfendur sem fylgd...
Meira

Úttekt á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra

Húni segir frá því að Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt umsókn Húnaþings vestra um að úttekt verði gerð á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra en bréf þess efnis var lagt fram á fundi byggðaráðs síðastliðinn mán...
Meira

Ekki gert ráð fyrir nýrri legu hringvegar í Skagafirði

Á vef Leiðar ehf. kemur fram að félagið hafi fengið svar frá Skipulagsstofnun varðandi athugasemda þess um að sveitarfélagið Skagafjörður hafi ekki tekið tillit til tillögu Leiðar vegna lagningar nýrrar veglínu Hringvegar 1 um S...
Meira

Opið hús í kvöld

Listamenn janúarmánaðar í Nesi listamiðstöð á Skagaströnd munu í kvöld standa fyrir mánaðarlegu opnu húsi listamiðstöðvarinnar. Fjörið verður að venju í húsnæði Nes að Fjörubraut 8 og stendur frá 18:00 - 21:00. Listam...
Meira

Ætla ekki að setja parket á gólfið

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar gerir ekki ráð fyrir að skipta um gólf í íþróttahúsinu á Sauðákróki fyrir næsta vetur en KKÍ hefur sett þá kröfu að öll lið í eftstu deild spili á parteti. Óskar nefndin eftir þ...
Meira

KS-deildin hefst í kvöld

Nú er loks komið að úrtökunni fyrir 6 laus sæti í KS deildinni sem haldin verður í Svaðastaðahöllinni í kvöld kl 20:00. Hafa margir undirbúið sig og keppnishesta sína vel fyrir átökin svo ljóst má vera að hart verður bar...
Meira

Stefán Vagn farinn á ísbjarnaslóðir

 Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, er lagður af stað á ísbjarnaslóðir sem að þessu sinni eru við bæinn Sævarland í Þistilfirði. Mun Stefán verða heimamönnum til ráðgjafar en hann segir að menn h...
Meira