Fréttir

Bíll útaf í Hrútafirði

Útafakstur var við bæinn Akurbrekku í Hrútafirði um kl 14 í gær. Einn maður var í bílnum og slapp hann ómeiddur. Mikil rigning var og vegurinn mjög háll. Tildrög slyssins eru óljós eftir því sem sem segir á Hvammstangabloggin...
Meira

4.fl.karla á sigurbraut

Strákarnir í 4. flokk karla í knattspyrnu hjá Tindastól fóru mikinn á íslandsmótinu innanhús sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum. Skemmst er frá því að segja að þeir unnu alla leikina og tryggðu sér þar með sæti í
Meira

Bóthildur Halldórsdóttir er Húnvetningur ársins 2009

Lesendur Húnahornsins hafa valið Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi Húnvetning ársins 2009. Bóthildur fékk yfirburða kosningu en hún er þekkt fyrir baráttu sína fyrir málefnum Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. Meðal...
Meira

Eflum byggð á Blönduósi

Síðasta önn námskeiðsins hjá Farskólanum ,,Eflum byggð" á Blönduósi hófst mánudaginn 18. janúar með því að kennarar og námsmenn komu saman í gamla Kvennaskólanum og borðuðu austurlenskan mat. Námskeiðið er eingöngu kennt...
Meira

Frábær árangur á Stórmóti ÍR

 Stórmót ÍR í frjálsíþróttum var haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 23.-24. janúar. Metþátttaka var á mótinu, keppendur voru um 750 og keppt í öllum aldursflokkum. UMSS sendi stóra og vaska sveit til leiks, all...
Meira

Á heldur að hvessa seinnipartinn

Já hún er heldur hvöss spáin fyrir daginn en gert er ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s og rigning með köflum, en suðvestan 18-23 og skúrir síðdegis. Lægir í kvöld. Á morgun er gert ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu.  Hiti 6 til ...
Meira

Draumaraddir aftur af stað

Æfingar hjá Draumaröddum norðursins eru að hefjast aftur eftir áramót, byrja í þessari viku á fjórum stöðum. Kórinn er fyrir stúlkur á Norðurlandi vestra á aldrinum 10-16 ára. Nýjar stúlkur eru velkomnar og geta áhugasamar s...
Meira

Ýsukæfa og indverskur karrýkjúklingur

Hjónin Hilmar Þór Hilmarsson og Sædís Gunnarsdóttir töfruðu fram girnilegar uppskriftir í febrúar 2007 og birtust í Feyki, sem eru vel þess virði að prófa nú sem þá. Hilmar og Sædís skoruðu á Zophonías Ara Lárusson og Katr
Meira

Vonbrigði að enginn útrásarvíkingur lenti í steininum árið 2009

Á dögunum gátu lesendur Feykis.is tekið þátt í könnun um hver vonbrigði ársins 2009 voru. Mest var þetta til gamans að venju en þó var þeim sem töldu að vonbrigði ársins 2009 væru þau helst að enginn útrásarvíkingur l...
Meira

Mikið um að vera hjá UMSS

Grunnskólamót UMSS fyrir 1.-6. bekk var haldið í gær í íþróttahúsinu Varmahlíð. Metþáttaka var þar sem 175 krakkar tóku þátt sem er 35 krökkum fleira en í fyrra. Yfir 40 keppendur á stórmót ÍR um helgina. Sett var upp 8 ve...
Meira