Fréttir

Frístunda-og skíðastrætó í dag

Eins og venja er gengur Frístundastrætó úr Fljótum, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð í dag, föstudag til Sauðárkróks í Hús Frítímans. Boðið verður  uppá skemmtilegt tómstundastarf þar. Einnig býðst krökkum í 4.- 10. bekkju...
Meira

Enn á að hlýna á morgun

Nú í upphafi þorra gerir spáin ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, dálítilli rigningu og kólnandur, en heldur hvassari og stöku skúrir eða slydduél síðdegis, hiti 1 til 6 stig. Sunnan 8-13 á morgun og skýjað með köflum og hlýnar heldur.
Meira

Alþingi styrkir Fab Lab á Sauðárkróki

Á fundi atvinnu og ferðamálanefndar Skagafjarðar var í vikunni  lagt fram til kynningar bréf frá Alþingi þar sem tilkynnt er um styrk til uppbyggingar Fab Lab stofu á Sauðárkróki. Einnig voru lögð fram drög að samningi um uppse...
Meira

209 án atvinnu

209 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leit án atvinnu á Norðurlandi vestra. Hefur tala atvinnulausra ekki verið þetta há síðan kreppan skall á í október 2008. Engin störf eru nú auglýst á starfatorgi Vinnumálastofnu...
Meira

Heilsugæslan á Norðurlandi

Kómedíuleikhúsið á Ísafirði er í leikferð um Norðurland núna í janúar. Í kvöld, 21. janúar,  verður Heilsugæslan sýnd á Mælifelli á Sauðarárkróki og hefst sýningin kl.20.30. Hápólitíski gamanleikurinn Heilsugæslan he...
Meira

Vélsleðamenn á golfvelli

Húni segir frá því að flötin við braut 2 á  Vatnahverfisvelli sé töluvert skemmd eftir vélsleða en einhver hafði skellt sér örfáa hringi á vellinum. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum félagsins kemur fram að flestir ættu hin...
Meira

Skert starfshlutfall og atvinnuleysisbætur

Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, var samþykkt bráðabirgðaákvæði með lögum um atvinnuleysistryggingar, þar sem heimilað er að greiða atvinnuleysisbætur á móti skertu starfshlutfalli. Ákvæðið átti að renna út um ár...
Meira

Konur hvattar til þátttöku til sveitarstjórnarstarfa

Jafnréttisstofa og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafa gefið út bæklinginn Eflum LÝÐRÆÐIÐ - KONUR í sveitarstjórn sem ætlað er að hvetja konur til að bjóða sig fram til sveitarstjórnarstarfa. Í bæklingnum hvetja s...
Meira

Ljósmyndasýning á Hvammstanga

Búið er að opna ljósmyndasýningu á Hvammstanga að Höfðabraut 6, með myndum húnvetnsku ljósmyndaranna Péturs Jónssonar, Jóns Eiríkssonar, Jóns Sigurðssonar og Bjarna Freys Björnssonar. Þessi sýning var áður sett upp í Sel...
Meira

Ungir framsóknarmenn í Húnaþingi sameinast

Ungir Framsóknarmenn í Vestur- og Austur-Húnavatnssýslu boða til sameiginlegs fundar föstudaginn 29. janúar n.k. þar sem sameina á félögin og kjósa nýja stjórn. Fundurinn fer fram í Veitingasalnum að Víðigerði og hefst hann klu...
Meira