Fréttir

Þorrablót í Sólgarðaskóla

Í gær var haldið þorrablót í Sólgarðaskóla, fyrir nemendur og starfsfólk grunnskólans og leikskólans.  Bragðlaukarnir voru æfðir á alls kyns kjarngóðum íslenskum mat, bæði súrum og reyktum, af ýmsu tagi.  Undir borðum vo...
Meira

Sendiherra Þýskalands lést í bílslysi í Skagafirði

Sendiherra Þýskalands, Dr. Karl-Ulrich Müller, fannst látinn í bifreið sinni í Norðurárdal í Skagafirði í gær. Sendiherrann hafði haldið frá Reykjavík á sunnudag en ekki skilað sér á áfangastað og því hófu lögregla og ...
Meira

Banaslys í Norðurárdal

Banaslys varð  Norðurárdal þegar maður missti stjórn á bíl sínum og hafnaði út í ánni. Maðurinn, sem er útlendingur, fór úr höfuðborginni í gær áleiðis norður og þegar hann hafði ekki skilað sér var hafin leit að ho...
Meira

Leitað að manni í Skagafirði

Í dag hefur staðið yfir leit að manni í Skagafirði og Húnavatnssýslu sem ekkert hefur spurst til frá í gær.  Lögreglan verst frétta af málinu en maðurinn er af erlendu bergi brotinn og mun hafa verið einn á ferð í bifreið á l...
Meira

...og aðeins betur ef það er það sem þarf!

Þá var loksins valtað yfir danska leppalúðann en ef lesendur hafa ekki tekið eftir því þá er íslenska landsliðið á fullu í Evrópukeppninni í handbolta sem fer fram í Austurríki þessa dagana. Eftir að hafa leyft andstæðingunu...
Meira

KS-deildin

Úrtaka fyrir 6 laus sæti í KS deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni nk. miðvikudagskvöld og hefst kl 20:00. Ljóst er að hart verður barist um þessi 6 sæti en skráðir eru til leiks 13 keppendur. Keppt verður í 4-gangi og...
Meira

Frábær árangur USAH

Á stórmóti ÍR sem haldið var um helgina mætti USAH með vaska sveit frjálsíþróttamanna sem stóðu sig með miklum ágætum. Sex krakkar komust á verðlaunapall. Eftirfarandi krakkar náðu lengst fyrir USAH. Róbert Björn Ingvarsson...
Meira

Gjöfin dýra – fjöregg sem flýgur á milli (3. grein af 3 um sjávarútvegsmál)

Í deilum um núverandi kvótakerfi er annarsvegar tekist á um rétt þjóðarinnar, hinsvegar um sérréttindi útgerðarmanna sem fengu í árdaga kvótakerfisins úthlutað veiðiheimildum í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Þessar v...
Meira

Molduxar í öðru sæti á Borgarnesmóti

Á föstudagskvöldið var haldið árlegt oldboy‘s mót Skallagríms í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.  Það voru lið Skallagríms, Fram, Vals og Molduxa frá Sauðárkróki sem öttu kappi að þessu sinni og var mikil barátta m...
Meira

Glæsilegur sigur unglingaflokks

Unglingaflokkur Tindastóls í körfu sigraði Keflvíkinga á laugardag í Íslandsmótinu. Var sigurinn sætur eftir erfiða ferð í Stykkishólm kvöldið áður þar sem strákarnir misstu í fjórða leikhluta úr höndum sér unnin leik. ...
Meira