Fréttir

Hvatapeningar til 18 ára aldurs

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt reglur þess efnis að Hvatapeningar gildi frá og með áramótum til 18 ára aldurs í stað 16 ára áður. Áætlað er að viðbótarkostnaður nemi 400-500 þúsund krónum. Nefndin ...
Meira

Ungt fólk gegn ESB-aðild

Þverpólitísk samtök ungs fólks gegn ESB-aðild verða stofnuð þann 6. febrúar næstkomandi í sal Þjóðminjasafnsins kl 13:00 og eru allir velkomnir. Undirbúningsnefnd sem samanstendur af tíu aðilum hefur verið starfandi í nokkurn...
Meira

Umboð IH og B&L flyst til KS

Bílaverkstæði KS á Sauðárkróki hefur skrifað undir þjónustusamning við bílaumboðin Ingvar Helgason og B&L sem áður var á hendi Bílabótar, eða bifreiðaverkstæðisins Áka á Sauðárkróki. Samningurinn tekur gildi um næst...
Meira

Stórviðgerð á félagsheimilinu Ketilási að ljúka

Í sumar hófust endurbætur á félagsheimilinu Ketilási í Fljótum og lauk þeim daginn fyrir bóndadag, en á bóndadaginn var hið árlega þorrablót Fljótamanna haldið. Í sumar var skift um um járn, þakpappa og stærstan hluta af k...
Meira

Stolin úlpa finnst á Barnalandi

Fyrir skömmu hurfu tvær úlpur og svartur bakpoki með skólabókum úr anddyri Bóknámshúss FNV á Sauðárkróki og vaknaði strax grunur að um þjófnað væri að ræða. Önnur úlpan fannst á Barnaland.is. Faðir annars úlpueigandans...
Meira

Opinn fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskara sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, á Hótel Blönduó...
Meira

Vg og Húnavatnshreppur vilja halda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps leggst alfarið gegn hugmyndum ríkisstjórnarinnar um sameiningu landbúnaðar- sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis í eitt atvinnumálaráðuneyti. Í sama streng tók ályktun flokksráðsfundar Vinstrihreyfi...
Meira

Stólarnir hraðafgreiddir í DHL-höllinni

Ekki sóttu Tindastólsmenn gull í greipar KR-inga þegar liðin áttust við í DHL höll Vesturbæinga í gærkvöldi. Þeir stuðningsmenn Tindastóls sem fylgdust með leiknum í beinni á netinu þurftu nánast á áfallahjálp að hald...
Meira

Læknalaust á Blönduósi

Algjörlega er óviðunandi að mati hrepsnefndar Húnavatnshrepps að enginn fastráðinn læknir sé starfandi við Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi. Líkt og Feykir.is greindi frá á dögunum er eini fastráðni læknirinn á Blönduós...
Meira

Þorrablót í Sólgarðaskóla

Í gær var haldið þorrablót í Sólgarðaskóla, fyrir nemendur og starfsfólk grunnskólans og leikskólans.  Bragðlaukarnir voru æfðir á alls kyns kjarngóðum íslenskum mat, bæði súrum og reyktum, af ýmsu tagi.  Undir borðum vo...
Meira