Fréttir

Eins og köld vatnsgusa frá ríkisvaldinu

 Stofnuð hafa verið hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki en samtökin eru stofnuð vegna þess mikla niðurskurðar sem ríkisvaldið hefur gert stofnuninni. Nú þegar hefur þurft að grípa til þess að stefna að ...
Meira

Einn gúmoren frá Jóhönnu

VG fékk á lúðurinn frá Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra  nú á dögunum. Í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir lagði stalla hennar, Þórunn Sveinbjarnardóttir, prýðilega undirbúna fyrirspurn  nú á dögunum ...
Meira

Lokagreiðsla færð aftur um eitt ár

Kaupfélag Skagfirðinga og sveitarfélagið Skagafjörður hafa gert með sér samkomulag þess efnis að lokagreiðslur allra aðstandenda sáttmálans færast til þannig að þær komi til greiðslu í ársbyrjun 2011 í stað 2010. Páll Dagb...
Meira

Vettvangsferð í Vatnsdalinn

Nemendur í 8. til 10. bekk Húnavallaskóla hafa unnið með þjóðsögur í heimabyggð í vetur og  hafa í því verkefni unnið mikið með Vatnsdælu, landnámssögu svæðisins. Fóru  í vettvangsferð í Vatnsdalinn 12. janúar s.l. ...
Meira

Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar og tóku breytingarnar gildi frá og með 1. janúar síðastliðnum. Breytingarnar snúa að nokkrum þáttum s.s. sjálfstætt starfandi einstaklingum, námsm
Meira

MÍ 15-22 ára UMSS með 1 silfur og 4 brons

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík, helgina 30.-31. janúar. Lið UMSS vann ein silfurverðlaun og fern bronsverðlaun á mótinu. Guðjón Ingimundarson (17-18) varð
Meira

Íbúafundur í kvöld

Boðað er til almenns íbúafundar um tillögur að aðalskipulagi Húnavatnshrepp 2010-2022.  Kynnt verður tillaga að landnotkun fyrir sveitarfélagið í heild og þéttbýli á Húnavöllum og auk þess umhverfisskýrsla aðalskipulagsins...
Meira

Sjónaukinn kominn á netið

  Auglýsingablaðið Sjónaukinn sem gefinn er út í Vestur Húnavatnssýslu hefur fengið sinn sess á netinu. Ætla má að það sé kærkomið fyrir þá sem ekki fá Sjónaukann inn um lúguna til sín, segir á Norðanáttinni. Sjónauk...
Meira

Nýtt bókunarkerfi í ferðaþjónustu

Síðastliðið ár hefur vinnuhópur og starfsmaður á vegum Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði unnið að því að auka sölutækifæri í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Niðurstaða þeirrar vinnu liggur nú fyrir og verð...
Meira

Dagskrá vikunnar í húsi frítímans

Að venju verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en boðið verður upp á spil, spjall, bingó, jóga, leikfimi, kóræfingar og fleira og fleira. Hér má sjá dagskrána í heild sinni;   Mánudagur 1. Feb. Húsið opið...
Meira