Fréttir

Mest atvinnuleysi í Skagafirði í desember

Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlit yfir skráð atvinnuleysi á Norðurlandi vestra í desembermánuði. Samkvæmti því voru 160 án atvinnu í desember. Enginn í Akrahreppi og aðeins einn í Skagabyggð. Mest er atvinnuleysi í Sk...
Meira

Íbúafundur um nýtt aðalskipulag Blönduósbæjar

Blönduósbær boðar til almenns íbúafundar í næstu viku um tillögur að aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2022. Íbúafundurinn verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar og hefst hann klukkan 17 á Hótel Blönduósi.  Á fundunum ver...
Meira

Fundur um ferðamál í Varmahlíð

Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands boðar ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra til fundar  á Hótel Varmahlíð mánudaginn 1. feb nk. kl. 19-21.  Kjörið tækifæri til ræða útgáfu, leyfismál, undirboð, samkeppni, samstarf,...
Meira

Fannar Freyr Gíslason genginn í raðir ÍA

Fannar Freyr Gíslason knattspyrnumaður á Sauðárkróki hefur skrifað undir 3ja ára samning við ÍA og yfirgefur því herbúðir Tindastóls. Fannar hefur leikið 29 leiki með Tindastóli og skorað 5 mörk. Feykir.is óskar Fannari góð...
Meira

Takmarkinu náð hjá landnámshænunni

Vefur landnámshænunnar á Tjörn náði því fyrir áramót að fá yfir 12000 heimsóknir á síðasta ári sem verður að teljast einstaklega góður árangur miðað við það afmarkaða efni sem í boði er.  Á vefnum islenskarhaenur.i...
Meira

Árkíll á áætlun

Byggðaráði Skagafjarðar var á fundi í gær kynntur framgangur framgangur byggingar og kostnaðartölur vegna leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki. Heildarkostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 456 mkr. miðað við verðlag
Meira

Skráningu í vetrartím að ljúka

Allir sem ætla að æfa eða eru að æfa íþrótt/-ir hjá Tindastóli í vetur þurfa að vera skráðir inní nýtt skráningarkerfi Skagafjarðar  tim.skagafjordur.is Þar eru í boði knattspyrna, körfubolti, frjálsar íþróttir, sund o...
Meira

Köld þorrahelgi framundan

Eftir langar hlýindakafla er heldur betur breyting þar á nú í morgunsárið en mælirinn sýndi - 8 gráður á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og víða bjartviðri. Frost 0 til 7 stig. Hvað...
Meira

Hvítabjörninn á Króknum

Von er á tveimur hamskerum til Sauðárkróks til þess að flá hvítabjörninn sem felldur var í Þistilfirði gær. Feldurinn verður sútaður hjá Loðskinni. Björninn sem reyndar er kvenkyns virðist vera ungt dýr og vel haldið og ...
Meira

Skilti í Túnahverfi

Gagnaveita Skagafjarðar hefur sett upp skilti í Túnahverfi á Sauðárkróki sem eiga að minna íbúa hverfisins á það að þeir eigi möguleika á því að njóta bestu gagnatenginga sem völ er á hér á landi.  Kostir ljósleiðara...
Meira