Fréttir

Cedric Icom og Donatas Visockis til liðs við Stólana

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ráðið þá Cedric Isom og Donatas Visockis í sína þjónustu út keppnistímabilið. Isom er þekktur hér á landi, en hann lék með Þór á Akureyri en Visockis kemur nú síðast frá Spænsku ...
Meira

Ingibjörg Sigurðardóttir í útvarpsviðtali

Á vef Hólaskóla er sagt frá því að Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafi verið í viðtali í Útvarpi Norður- og Austurlands fyrir helgi. Umræðuefnið var rannsókn á efnahagslegu umfangi...
Meira

Íbúafundur um nýtt aðalskipulag Blönduósbæjar

 Blönduósbær boðar til almenns íbúafundar  um tillögur að aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2022. Íbúafundurinn verður haldinn í dag þriðjudaginn 2. febrúar og hefst hann klukkan 17 á Hótel Blönduósi.  Á fundunum verð...
Meira

Tindastóll í baráttu í fótboltanum

M.fl. karla Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki á sunnudag þar sem annar leikurinn var á Akureyri í Soccerade mótinu en hinn  fór fram í Kópavogi. Tindastóll keppti við Þór2 á Akureyri og endaði sá leikur með 3-3 jafntefli....
Meira

VG í Skagafirði vilja endurreisn sjúkrahússtjórna

Fundur Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs haldinn í Varmahlíð 30. janúar 2010 skorar á þingmenn flokksins og heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir beinni aðkomu heimamanna að ákvörðunum sem teknar eru um heilbrigðisþjónust...
Meira

Bjartsýnir á Koltrefjaverksmiðju eftir 1 - 3 ár

Forsvarsmenn UB koltrefja í Skagafirði segjast enn vera vongóðir um að hægt verð að reisa koltrefjaverksmiðju í Skagafirði en staða á heimsmarkaði er hins vegar sú að ekki verður raunhæft að hefja framkvæmdir fyrr en eftir ei...
Meira

Krullað, skautað og keilað

Á vef FNV segir af því að síðstliðinn miðvikudag hélt 60 manna útivistarhópur skólans í víking til Akureyrar þar sem nokkrar ágætar íþróttir voru kynntar nemendum. Farið var í krullu fyrir hádegi og eftir hádegi sýndu ne...
Meira

Þistilfjarðarbirnan fjögurra ára

Þistilfjarðarbirnan sem skotin var þann 27. janúar 2010 var flegin þann 28. janúar síðastliðin og kom starfsfólk Náttúrustofu Norðurlands vestra að því verki ásamt Haraldi Ólafssyni og Sigurði Guðmundssyni hamskerum og Karli ...
Meira

Byggingar potast áfram

Það væsir ekki um iðnaðarmenn sem vinna að því að reisa leikskóla og verknámshús á Sauðárkróki, enda veðrið ekki beinlínis verið til stórkostlegs vansa í vetur. Og ekki  er annað að sjá en rífandi gangur sé í fr...
Meira

Stefnir í fjölmennt Króksblót

Íbúar á Sauðárkróki hafa tekið Króksblóti fagnandi en miðasala hefur farið mjög vel af stað og stefnir í um það bil 400 manna blót. -Við erum auðvitað mjög ánægð með þetta en miðasala verður opin fram á fimmtudag en...
Meira