Stefnir í fjölmennt Króksblót

Íbúar á Sauðárkróki hafa tekið Króksblóti fagnandi en miðasala hefur farið mjög vel af stað og stefnir í um það bil 400 manna blót.

-Við erum auðvitað mjög ánægð með þetta en miðasala verður opin fram á fimmtudag en hægt verður fram að þeim tíma að nálgast miða í Blóma- og gjafabúðinni, segir Ómar Bragi Stefánsson, einn aðstandenda blótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir