Fréttir

Ertu með viðskiptahugmynd?

SSNV atvinnuþróun veitir einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf varðandi rekstrartengda þætti og aðstoða þá sem eftir því leita. Ráðgjafar geta aðstoðað á ýmsan hátt. Meðal þess sem aðstoðin nær til er:  Gerð umsókn...
Meira

Tindastóll - Hamar í kvöld

 Stólarnir fá Hamar frá Hveragerði í heimsókn í kvöld, föstudaginn 5. febrúar. Leikurinn er gríðarlega þýðingamikill fyrir bæði lið. Tindastóll þarf að fara að vinna leiki ef liðið ætlar sér í úrslitakeppnina og eins...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í kvöld

Nú er komið að stóru stundinni hjá hestamönnum í Húnavatnssýslum því Liðakeppnin byrjar í kvöld í Hvammstangahöllinni. Eitthvað er í að líta hjá dómurum því rúmlega 100 keppendur eru skráðir til leiks og byrjar því k...
Meira

Grettis saga hin síð(a)ri

“Nú tíðkast þær smjörklípurnar,” sagði Atli Ásmundsson nánast, en þó ekki, þegar Þorbjörn öxnamegin rak hann í gegn með fjaðraspjótinu í Grettis sögu.
Meira

Hallelúja!

Herra Hundfúll horfði einu sinni sem oftar á Silfur Egils síðasta sunnudag. Oft rekur forvitnilegt fólk inn nefið hjá Agli og meðal viðmælenda hans þennan sunnudaginn var Norðmaður sem boðaði fagnaðarerindi Evrópusambandsins, Ís...
Meira

Ekkert bólar á mótmælum sveitastjórnar eða byggðaráðs

Byggðaráð Skagafjarðar hélt í gær sinn þriðja fund frá áramótum án þess að taka fyrir málefni heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki líkt og forseti sveitastjórnar boðaði í viðtali við svæðisútvarpið þann 7. janú...
Meira

Lögreglan ályktar - Þolinmæðin á þrotum

Þolinmæði lögreglunnar er á þrotum vegna sinnuleysi samninganefndar ríkisins gagnvart samninganefnd Landssambands lögreglumanna Á aðalfundi Lögreglufélags Norðurlands vestra var samþykkt svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Lögregl...
Meira

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

 Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og halda því í ár upp á 60 ára afmæli sitt jafnframt.  Félag leikskólakennara í samstarfi við ennta...
Meira

Áfram kalt

Það verður áfram kalt næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir austan 5-13 m/s, hvassast og stöku él á annesjum, en annars bjart veður. Hæg suðaustlæg átt og léttskýjað á morgun. Frost 1 til 5 stig, en 5 til 10 í innsveitu...
Meira

Sektarlausir dagar á bókasafninu

Sektarlausir dagar verða í Héraðsbókasafninu Sauðárkróki frá og með deginum í dag, fimmtudaginn 4. febr. – 12. febrúar. Tilvalið að nota tækifærið og koma með bækur sem gleymst hefur að skila. Opið er mánudaga til fimmtu...
Meira