Snjór framleiddur í Tindastóli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.02.2010
kl. 16.43
Nú er verið að framleiða snjó í gríð og erg á skíðasvæðinu í Tindastóli og ef heldur sem horfir þá ætti að vera hægt að opna svæðið í næstu viku.
Í upphafi árs var kominn góður snjór í brekkurnar og svæðið því...
Meira