Fréttir

Óskar Smári semur við Tindastól

Óskar Smári Haraldsson leikmaður 2. flokks Tindastóls hefur skrifað undir leikmannasamning við félagið og mun leika með liðinu áfram. Á heimasíðu Tindastóls er hann sagður vaxandi leikmaður sem hefur verið að taka miklum fram...
Meira

TMT tjáningarform notað í Ásgarði

Á leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga hefur verið ákveðið að nota svokallað TMT tjáningarform sem er ætlað heyrandi fólki sem á við mál-og eða talörðuleika að stríða. Árið 1968 hófu Danir tilraunir með að nota TMT e...
Meira

Unglingaskipti á vegum FEIF

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamanna í samvinnu við aðra æskulýðsfulltrúa innan FEIF mun í sumar gefa íslenskum unglingum kost á að heimsækja önnur aðildarlönd FEIF.  Fyrirkomulagið verður þannig að unglingar á aldrinum ...
Meira

FNV með fund á Hvammstanga

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur boðað fund með nemendum 8. – 10. bekkjar á Hvammstanga og foreldrum þeirra. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi í dag kl. 13. Á fundinum verður námsframboð við FNV kynnt ...
Meira

Spennandi Grunnskólamót UMSS

Grunnskólamót UMSS í frjálsíþróttum, fyrir 7.-10. bekk., fór fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 28. janúar. Varmahlíðarskóli vann eldri flokk. Á síðasta ári sigraði Árskóli, og því ljóst að hart yrði að þeim só...
Meira

Opið hús í leikskólunum á morgun

Dagur leikskólans, 6. febrúar, verður haldinn í annað sinn en  dagurinn er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, menntamálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla en þann dag árið 1950 stofnuðu frum...
Meira

Stytting hringvegar ekki vinsæl

Á íbúafundi sem haldinn var í gærkvöldi á Blönduósi kom fram að íbúar staðarins eru alfarið á móti því að þjóðvegur 1 verði færður til eins og Vegagerðin hefur óskað eftir. Málið verður tekið fyrir í bæjastjór...
Meira

Von með góða gesti á sviðinu

Hljómsveitin Von verður með gestasöngvara með sér á böllum nú í febrúar en Bjögvin Halldórs og Sigga Beinteins munu leysa Ellert söngvara af hólmi. Von og Bjögvin Halldórs taka höndum saman og verða með ball á Vélsmiðjunn...
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Einar K. Guðfinnsson rekur í grein sem hann birtir hér á Feyki.is hvernig það tókst eftir mikla baráttu að Alþingi samþykkti stefnumótandi ályktun um að efla hlutverk Náttúrustofanna. -Þetta er að mínu mati mikilvæg forsenda ...
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Það var ánægjulegt að það tókst að skapa þverpólitíska samstöðu á Alþingi í gær um  aukin verkefni fyrir Náttúrustofurnar sem starfa einkanlega á landsbyggðinni. Hér er ég að vísa til þess að Alþingi samþykkti með...
Meira