Tindastóll í baráttu í fótboltanum

M.fl. karla Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki á sunnudag þar sem annar leikurinn var á Akureyri í Soccerade mótinu en hinn  fór fram í Kópavogi.

Tindastóll keppti við Þór2 á Akureyri og endaði sá leikur með 3-3 jafntefli. Bjarki Már, Óskar Smári og Gunnar Stefán skoruðu mörk Tindastóls. Hinn leikurinn var í Kópavogi þar sem liðið keppti í Sunnlenska bikarnum.  Tindastóll lék við Árborg og sigraði í leiknum með 3-0.  Kári Eiríksson skoraði eitt mark okkar en hin tvö gerði Kristinn Aron Hjartarson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir