Ingibjörg Sigurðardóttir í útvarpsviðtali
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
02.02.2010
kl. 08.49
Á vef Hólaskóla er sagt frá því að Ingibjörg Sigurðardóttir lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafi verið í viðtali í Útvarpi Norður- og Austurlands fyrir helgi.
Umræðuefnið var rannsókn á efnahagslegu umfangi, mikilvægi og eðli hestamennsku á Norðurlandi vestra sem skólinn fékk styrk til að gera úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra. Óskar Þór Halldórsson ræddi við Ingu en hægt er að hlusta á viðtalið HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.