Fréttir

Synjað um staðgreiðsluafslátt

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi íbúðalánasjóðs um staðgreiðsluafslátt af fasteignagjöldum. Þá óskaði sjóðurinn eftir því við sveitarfélagið að fallið yrði frá  sorphirðugjaldi af íbúðum sem standa au
Meira

Þorrablót á Vallabóli

Á leikskólanum Vallabóli í Húnavatnshreppi var þorrinn blótaður fyrir helgi  af gömlum og góðum sið. Fengu krakkarnir þjóðlegan og góðan mat í hádeginu. Á heimasíðu leikskólans er sagt frá því að boðið var upp á sú...
Meira

Skagfirskir skólar skora hátt

Skagfirskir skólar koma vel út í úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla og framkvæmd sjálfsmatsins.29 skólar voru matnir en af þeim voru 10 metnir með fullnægjandi sjálfsmatsaðferðir og í þeim hópi voru allir skólarnir í Skagafir...
Meira

Þreksalurinn brátt tekin í notkunn á Blönduósi

Nú er byrjað að koma fyrir tækjum í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi en hann er hluti af nýbyggingum í tengslum við byggingu sundlaugarinnar á staðnum. Einnig var innréttuð sérstök aðstaða fyrir lyftingamenn. ...
Meira

Ís-landsmót 6. mars

Ákveðið hefur verið að halda hið landsfræga Ís-landsmót á Svínavatni, laugardaginn 6. mars n.k. og má búast við fjölmennu liði knapa og hesta. Undirbúningsnefndin segir að mótið hafi verið það sterkasta og fjölmennasta s...
Meira

Skagfirskir skólar duglegir í erlendu samstarfi

Grunnskólarnir í Skagafirði eru duglegir í samstarfi við skóla í öðrum löndum. Erlent samstarf af því tagi sem grunnskólarnir eru í er mikilvægur liður í endurmenntun kennara og eflingu skólastarfs í héraðinu. Erlent s...
Meira

VG í Skagafirði vilja áfram Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

 Fundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði 30. janúar 2010, ítrekar áskoranir sínar til þingmanna og ráðherra VG, að tryggja áframhaldandi sjálfstætt Sjávarútvegs- og landbú...
Meira

Undirskriftarlistar komnir í verslanir

Helga Sigurbjörnsdóttir á Sauðárkróki fyrir hönd hollvina Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun þar sem mótmælt er ósanngjörnum niðurskurði á stofnunina. Undirskriftirnar verða ...
Meira

Tvístolið lag!

Dreifara Feykis.is hefur borist það til eyrna að upp sé kominn mesti stuldur í júróvision til þessa en mun þar vera um að ræða lag gleðisveitarinnar Hvanndalsbræðra. Mun Sumarliði Hvanndal hafa stolið laginu úr náttborðsskú...
Meira

Íbúar mótmæla Svínavatnsleið

Fjölmennur íbúafundur í Húnavatnshreppi í gærkvöld skoraði á sveitastjórn Húnavatnshrepps að mótmæla fyrirhugaðri lagningu Vegagerðarinnar og Leiðar um  Svínavatnsleið. Myndi hinn nýji kafli stytta leiðina á milli Akureyr...
Meira