Þreksalurinn brátt tekin í notkunn á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.02.2010
kl. 08.53
Nú er byrjað að koma fyrir tækjum í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi en hann er hluti af nýbyggingum í tengslum við byggingu sundlaugarinnar á staðnum. Einnig var innréttuð sérstök aðstaða fyrir lyftingamenn.
Keypt voru lítið notuð Technogym líkamsræktartæki og er verið að koma þeim fyrir í salnum. Ýmsir létu sjá sig við flutning tækjanna og voru menn þegar byrjaðir að reyna sig í einstökum tækjum.
/Blönduós.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.