Fréttir

Byggðaráð frestar afgreiðslu um hvatapeninga

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu félags- og tómstundanefndar þess efnis að hvatapeningar verið frá 1. janúar sl. greiddir upp í 18 ára aldur. Félags- og tómstundanefnd hafði áður samþykkt að hækka...
Meira

Undarleg forgangsröðun að mati Gísla Árnasonar

Gísli Árnason Vg hefur lagt fram ósk um upplýsingar um samning á milli sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar frá 13. mars 2007, árangur samstarfsins, hlutverk aðila og eftirfylgni. Þá óskaði Gísli bókað í byggðará...
Meira

Mótmæli við sjúkrahúsin

Undirskriftahópur Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðra mótmælastöðu næstkomandi föstudag. -Eins og flestum er kunnugt, þá hafa staðið yfir mótmæli vegna óheyrilegs niðurskur...
Meira

Auglýst eftir leikskólastjóra

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa laust til umsóknar starfs leikskólastjóra á sameinuðum leikskóla á Sauðárkróki sem opnaður verður í haust. Á fundinum lá fyrir að  núverandi leikskólastjórar á Furu...
Meira

Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar

Eins og komið hefur fram hér á Feyki.is hafa verið stofnuð Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki sem ætlað er að verða bakhjarl stofnunarinnar og vaka yfir velferð hennar. Hægt að skrá sig í félagið rafrænt...
Meira

Evróvisjónlagið verður valið í kvöld

Á meðan landsmenn gera árás á bragðlauka og lyktarskyn yfir þorramatnum í kvöld stíga nokkrir ágætir spariklæddir söngvarar og hljóðfæraleikarar á stokk í Sjónvarpssal og keppa um athygli landans. Evróvisjónframlag Íslands 2...
Meira

Þorrablót þvers og kruss

Það verður vart þverfótað fyrir hrútspungum og sviðasultu í Skagafirði. Þorrablót um fjörðinn þveran og endilangan og örugglega hægt að fullyrða, án þess að þurfa ýkja nokkuð, að vel á annað þúsun...
Meira

Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - fjórgangur

Fyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. 103 keppendur skráðir til leiks og var því ekki auðvelt starf dómaranna að dæma þennan fjölda á einu kvöldi. En mótið tókst rosalega vel, allt samkvæmt tímaáætlun mótanefnd...
Meira

Erlu-kjúlli og eftirlæti húsbóndans

Þórdís Erla Björnsdóttir og Jón Örn Stefánsson á Blönduósi urðu við áskorun Zophoníasar og Katrínar í mars 2007 og buðu lesendum til veislu. Þau skoruðu á Tryggva Björnsson og Hörpu Hermannsdóttur á Blönduósi að gefa up...
Meira

Cedric Isom með stjörnuleik í sætum sigri Stólanna

Loks kom að því að Tindastólsmenn hefðu sigur í Iceland Express deildinni og ekki verður annað sagt en viðureignin við Hvergerðinga í kvöld hafi verið æsispennandi og skemmtileg. Cedric Isom og Marvin Valdimarsson ...
Meira