Byggðaráð frestar afgreiðslu um hvatapeninga
feykir.is
Skagafjörður
08.02.2010
kl. 09.10
Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu félags- og tómstundanefndar þess efnis að hvatapeningar verið frá 1. janúar sl. greiddir upp í 18 ára aldur.
Félags- og tómstundanefnd hafði áður samþykkt að hækka...
Meira