Fréttir

Greiðfært á Norðurlandi vestra

Allir helstu vegir á Norðurlandi vestra eru greiðfærir en víða er hált. Snjókoma og skafrenningur er á Vatnskarði og Þverárfjalli og skafrenningur á Holtavörðuheiði og rétt að vara við hálku. Veðurspáin gerir ráð fyrir nor...
Meira

Fjárfestingarsjóðir og nýsköpunarfyrirtæki

Föstudaginn 26. febrúar, kl 11.30 verður haldinn fyrirlestur í kennslustofu ferðamáladeildarinnar í skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal þar sem hæfni fjárfestingarsjóða í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum verður skoðuð. Snorr...
Meira

Opið hús í kvöld hjá Nesi

  Nes listamiðstöð verður með Opið hús í kvöld, fimmtudaginn 25. febrúar, frá klukkan 18 til 21 þar sem listamenn febrúarmánaðar munu sýna gestum og gangandi afrakstur dvalar sinnar á Skagaströnd. Í febrúar hafa 10 listamenn...
Meira

Grunnskólinn verði Blönduskóli

Á fundi fræðslunefndar Blönduósbæjarjar var lögð fram tillaga um að nafni Grunnskólans á Blönduósi yrði breytt í Blönduskóla. Þykir núverandi nafn skólans langt og óþjált og er hann gjarnan nefndur Blönduskóli í daglegu ...
Meira

Tæpar 107 milljónir til Skagafjarðar úr Jöfnunarsjóði

Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutaðar tæpar 104 milljónir króna úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og Akrahreppur rúmar þrjár samkvæmt tillögu sem ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur sent  Kristjáni Mölle...
Meira

Tindastóll fær 20 þúsund í sekt

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt körfuknattleiksdeild Tindastóls til að greiða 20 þúsund krónur í sekt vegna atviks sem varð eftir leik Tindastóls og Stjörnunnar 16. febrúar sl. Áhorfendur köstuðu flöskum og fleiru lausleg...
Meira

Opið hús hjá Nesi listamiðstöð 25. febrúar

Það verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð á Skagströnd fimmtudaginn 25. febrúar frá klukkan 18 til 21. Listamenn febrúarmánaðar munu sýna gestum og gangandi afrakstur dvalar sinnar hér á Skagaströnd en í febrúar hafa 10 lista...
Meira

Fab Lab smiðja í fjölbraut

Sauðarkrókur mun senn bætast í hóp um 40 staða víðs vegar um heiminn þar sem starfræktar eru svokallaðar Fab Lab smiðjur með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Undirritaður var samstarfssamningur um rekstur F...
Meira

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls verður haldinn í kvöld,  miðvikudaginn 24. febrúar kl. 18.00 að Víðigrund 5. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf en mikil gróska hefur veri í starfi sunddeildar undanfarið ár.
Meira

Eyþór orðinn hálf ánægður - Skagfirska mótaröðin í kvöld

Sagt var frá því í gær hér á Feyki.is að Eyþór Jónasson hallarstjóri Svaðastaðahallarinnar væri hálffúll yfir dræmri þátttöku í Skagfirsku mótaröðinni sem fram fer í kvöld en eftir fréttina tóku menn við sér og skr...
Meira