Fréttir

Ísmótið á Vatnshlíðarvatni

Það hefur viðrað vel til vetraríþrótta undanfarið og hafa hestamenn nýtt sér það til fullnustu. Ísmót eru haldin víða og fór eitt þeirra fram á Vatnshlíðarvatni s.l. sunnudag á vegum hestamannafélagsins Stíganda. Keppnin f
Meira

Michael með þrjú rifin liðbönd

Michael Giovacchini fyrrverandi leikmaður Tindastóls sem þurfti að yfirgefa herbúðir liðsins eftir áramót vegna meiðsla, er nýkominn úr aðgerð á ökkla sem tókst vel að hans sögn. Michael sagði að komið hefði í ljós að
Meira

Til gamans gert.

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps hefur í vetur æft dagskrá sem er í tali og tónum og ber nafngiftina “Til gamans gert”. Dagskráin er tileinkuð Birni Pálssyni bónda og alþingismanni á Ytri-Löngumýri en eins og kunnugt er var Bj
Meira

Menningarfulltrúi á ferðinni

 Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra, Ingibergur Guðmundsson, á ferðinni í Skagafirði á morgun þriðjudag. Mun Ingibergur verða með viðtalstíma sem hér segir; Kl. 11.00-12.00     ...
Meira

Óskað eftir stuðningi við uppsetningu lyftu í Frímúrarahúsi

Árni Blöndal hefur sent byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem óskað er eftir fjárstuðning til uppsetningar lyftu í Frímúrarahúsið, Borgarmýri 1   Í erindi sínu vekur Árni athygli byggðarráðs á verkefni sem verið er að ...
Meira

Gott mót á Hnjúkatjörn

Knapar fengu frábært veður er keppt var í  ístölti á  Hnjúkatjörn við Blönduós í gær. Keppt var í barna-, unglinga-, öðrum- , og fyrsta flokki. Úrslit urðu þessi: Barnaflokkur 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís fr...
Meira

Lærum af dýrkeyptri reynslu

„Ekki er tryggt að til staðar séu nægjanlegar birgðir af lyfjum og bóluefni vegna dýrasjúkdóma“. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra  við fyrirspurn sem Einar K Guðfinnsson lagði fram á Alþingi o...
Meira

Lærum af dýrkeyptri reynslu

Ekki er tryggt að til staðar séu nægjanlegar birgðir af lyfjum og bóluefni vegna dýrasjúkdóma. Þetta kom fram í svari sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra  við fyrirspurn sem ég lagði fram á Alþingi og var svarað 17. febr
Meira

Sundlaugarframkvæmdum miðar vel á Blönduósi

Fyrir helgi fór Bæjarráð og bæjarstjóri Blönduóss á framkvæmdastað sundlaugarinnar á staðnum í fylgd Sundlaugarhóps þar sem farið var yfir stöðu framkvæmdar. Þeim miðar vel áfram og er 2. áfanga að ljúka. Undirbúning...
Meira

Töpuð göngugrind

Helgina  20-21 febrúar hvarf göngugrind á hjólum úr fjölbýlishúsi á Sauðárkróki . Grindin er sérhönnuð fyrir eiganda sinn sem getur nú lítið farið um sökum þess að grindina vantar. Lögreglan á Sauðárkróki biður þá s...
Meira