Fréttir

Tveir góðir sigrar hjá Hvöt um helgina

Húni segir frá því að Hvatarmenn gerðu góða ferð í borgina um helgina en þá léku þeir tvo æfingaleiki við Létti og ÍBV. Leikurinn við Létti á föstudagskvöldið var nokkuð auðveldur fyrir Hvatarmenn en hann endaði með þv...
Meira

Ný heimasíða Króksþrifs

Hreingerningafyrirtækið Króksþrif hefur nú eignast heimasíðu en ráðist var í gerð heimasíðunnar vegna mikillar eftirspurnar á þjónustu fyrirtækisins. Er heimasíðan hönnuð með það fyrir augum að gera viðskiptavinum fyrirt
Meira

Fjörug vika í Húsi frímtímans

Það verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en vikan enda síðan með afmælishátíð á sunnudag í tilefni að eins árs afmæli hússins. Dagskrá vikunar 22.-28. Febrúar   Mánudagur 22. Feb. Húsið opið frá 10:...
Meira

Gauti á uppleið stökk 4,60m í Stokkhólmi

Gauti Ásbjörnsson UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki á Sätraspelen í Stokkhólmi 21. febrúar. Gauti gerði sér lítið fyrir og stökk 4,60m og varð í 2. sæti á mótinu. Gauti hefur nú bætt árangur sinn innanhúss
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - úrslit smalans

Þá er annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar lokið, keppt var í Smala á Blönduósi. Lið 4 fór með sigur af hólmi með 43 stig. Lið 3 kom svo skammt á eftir með 35 stig.  Eftir mótið kom það í ljós að tveir keppendur notuðu ...
Meira

Þuríður í Delhí - Þrír dagar af ævintýrum

Búin að vera hér í viku og ný vika á morgun, tíminn verður líklega ekkert svo lengi að líða hérna í þetta sinn. Sannkallað letilíf á okkur mæðgum í dag, enda leyfði ég mér að lesa langt fram á nótt í þriðju bókinni e...
Meira

Hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema

Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er með hönnunarkeppni fyrir framhaldsskólanema. HR - Áskorunin er hönnunarkeppni sem er opin öllum þeim sem hvorki hafa lokið háskólanámi né eru skráðir í háskólanám. Keppe...
Meira

Boðið til vinabæjarheimsóknar

Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, hefur sent sveitarfélaginu bréf þar sem kemur fram að vinabæjamót fari þar fram 16. og 17. júní 2010. Byggðaráð hefur falið sviðsstjóra markaðs- og þróunarsviðs að k...
Meira

Vetur í kortunum

Eftir nokkuð mildan þorra er kominn vetur en spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og dálítil él, einkum úti við sjóinn. Gengur í norðan 13-23 með snjókomu eftir hádegi á morgun, hvassast á annesjum. Frost 1...
Meira

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira