Fréttir

Iðnsveinafélag með nýja heimasíðu

Iðnsveinafélag Skagafjarðar hefur opnað nýja heimasíðu á slóðinni www.fjolnet.is/ifs. Á síðunni er hægt að finna fréttir og fróðleik úr starfi félagsins sem er 45 ára um þessar mundir. Formaður félagsins er Páll Sighvatsso...
Meira

Vetrarhátíð á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina

Vetrarhátíð verður haldin á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina sem nú gengur senn í garð.  Veður er gott, nægur snjór og því um að gera að skella sér á skíði. Allar nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu við ...
Meira

Sögukort Vatnsdæla sögu komið út

Félagið Landnám Ingimundar gamla hefur gefið út sögukort fyrir Vatnsdal og Þing í Austur-Húnavatnssýslu. Kortið ber nafnið Á slóð Vatnsdæla sögu og er gefið út bæði á íslensku og ensku og hægt að fá hvort sem er samanbrot...
Meira

STÓRTÓNLEIKAR Í MIÐGARÐI 11. MARS - "ELVIS Í 75 ÁR"

 Það verður mikið um dýrðir í Menningarhúsinu Miðgarði þann 11. mars nk. en þá stígur á svið Friðrik Ómar ásamt landsliði hljóðfæraleikara og flytja þau allar helstu perlur Elvis Presley. Tilefnið er að í ár eru 75 ár...
Meira

Ungt fólk til athafna

Hjá Vinnumálastofnun hefur verið hrundið af stað verkefninu Ungt fólk til athafna. Markmið þess er að á næstu mánuðum verði ungt atvinnulaust fólk á aldrinum 16 – 24 ára komið í vinnu eða nám og stefnt að því að 1. aprí...
Meira

Forsala aðgöngumiða hafin á LM 2010

Forsala aðgöngumiða er hafin á Landsmót hestamanna 2010, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 27.júní – 4.júlí. Forsalan fer fram rafrænt á slóðinni www.landsmot.is. Söluferlið er einfalt og er væntanlegur landsm
Meira

Þuríður í Delhí - Aftur á leið í stóra sprautu

Hrikalega sem það ætlar að reynast mér erfitt að leiðrétta gönguna mína. Ég streða og streða við að reyna að gera þetta rétt, færa þyngdina yfir á annan fótinn, sem gengur vel, en svo á ég að lyfta upp mjöðminni án þes...
Meira

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra vilja reisa lyfjaverksmiðju

Vísir greinir frá því að ef  áætlanir Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ná fram að ganga mun rísa lyfjaverksmiðja á Norðurlandi. Staðsetning hefur ekki verið ákveðin en Blönduós er helst nefndur. Um framl...
Meira

Gullfiskar í vetrarríki

Þrátt fyrir að vetur konungur hafi ráðið ríkjum í Fljótunum síðustu vikur lifa þar líka góðu lífi í gullfiskatjörn í Langgörðum 2 koi gullfiskar sem nú hafa þreytt þorrann og bíða þolinmóðir í frostinu eftri vorin...
Meira

Hörkukeppni í Skagfirsku mótaröðinni

Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið í gær og var hið skemmtilegasta. Breiður aldurshópur keppenda atti kappi í smala og skeiði. Úrslitin eru hér. Smali fullorðnir: Egill Þórir Bjarnason - Glóð frá Gauksstöð...
Meira