Fréttir

Eyþór orðinn hálf ánægður - Skagfirska mótaröðin í kvöld

Sagt var frá því í gær hér á Feyki.is að Eyþór Jónasson hallarstjóri Svaðastaðahallarinnar væri hálffúll yfir dræmri þátttöku í Skagfirsku mótaröðinni sem fram fer í kvöld en eftir fréttina tóku menn við sér og skr...
Meira

Gera áætlun um úrbætur á sjálfsmatsaðferðum í Grunnskólanum á Blönduósi

Í haust var gerð úttekt á sjálfsmatsaðferðum í Grunnskólanum á Blönduósi og var sú úttekt í höndum Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri fyrir hönd Mennta- og menningarmálaráðuneytisins en eins úttekt varð gerð á 29...
Meira

Og þá fór VG í vörn

Bjarni Jónsson ritar pistil hér á feykir.is þar sem hann virðist vera að svara grein er ég ritaði í Morgunblaðið 19. Febrúar sl. Þar sem einhverjir lesa ekki Morgunblaðið þá tel ég mikilvægt að lesendur Feykis sjái það sem...
Meira

Þriggja ára Húnar

Björgunarsveitin Húnar fagnar þriggja ára afmæli sínu í dag en 24.febrúar 2007 var skrifað undir samning í Borgarvirki um sameiningu Flugbjörgunarsveitar V-Hún og Björgunarsveitarinnar Káraborgar. Markmið með sameiningu sveitann...
Meira

Mögnuð skíðaferð á föstudag

Starfsmenn í Húsi Frítímans eru þessa dagana að skipuleggja magnaða skíðaferð fyrir börn og unglinga í Skagafirði en ferðin mun verða fyrir börn í 4. - 10. bekk. Rúta mun fara frá Húsi Frítímans  kl. 13:50 og er áætlað...
Meira

Að kjósa ófrið þó friður sé í boði

Mikil, breið og almenn samstaða er nú orðin um það innan sjávarútvegsins, hjá Alþýðusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins að fara þess á leit að frumvarp um stjórn fiskveiða sem nefnt hefur verið „skötuselsfrumva...
Meira

Enn einn sólardagur

Veit ekki hvað ég á að skrifa, skrifaði svo mikið í gær. Allt er við það sama hér, nema gönguæfingin gæti gengið betur. Skil ekki alveg hvernig Krishna, sú indverska sem ég hef minnst á áður í blogginu mínu, fer að því a
Meira

Opið töltmót á Hnjúkatjörn

Fyrirhugað er að halda opið töltmót á Hnjúkatjörn við Blönduós  sunnudaginn 28. febrúar kl. 13.00. Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, unglinaflokki og barnaflokki. Skráning er hjá Óla Magg á netfangið: sveinsstadir@simnet....
Meira

Hildur söng til sigurs

Söngkeppni FNV var haldin síðast liðið fimmtudagskvöld þar sem Hildur Sólmundsdóttir kom sá og sigraði með flutningi sínum á laginu Enytime eftir Kelly Clarkson en lagið hét í meðförum Hildar  að eilífu ávalt en textann þý...
Meira

Það snjóar og snjóar

Það heldur áfram að snjóa og myndu sumir segja að nú væri komið gott á meðan sleða- og skíðafólk kætist. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 15-20 m/s á Ströndum og annesjum, annars mun hægari, en 8-15 um hádegi, hvassast vi...
Meira