Fréttir

ESB umsókn í boði framsóknar í NV kjördæmi?

Íbúar í NV kjördæmi fylgdust grannt með framgöngu sinna þingmanna í atkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB síðastliðið sumar, enda var málið eitt þeirra sem efst voru á baugi fyrir alþingiskosningarnar vorið 2009. Ekki ...
Meira

Geit handa Agnari

Það var Gunnar Sandholt sem lék við bragðlaukana í áskoruninni í apríl 2007. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Gun...
Meira

Leikmenn skrifa undir samninga hjá Tindastóli

Hver leikmannasamningurinn á fætur öðrum er undirritaður hjá Knattspyrnudeild Tindastóls bæði hjá konum og körlum. Á heimasíðu Tindastóls hafa nöfn leikmanna verið birt undanfarna daga. Ingvar Björn Ingimundarson hefur skrifa
Meira

Fyrsta ljósleiðaratengingin virkjuð í Akrahreppi

Ljósleiðarasambandi hefur verið komið á í Akrahreppi í Skagafirði en fyrsta tengingin í þeirri sveit var virkjuð í félagsheimilinu Héðinsminni í vikunni. Kerfið brátt tilbúið til afhendingar. Kynningarfundur fyrir íbúa hre...
Meira

Villifé fannst við Draugagil

Á Húna.is er sagt frá því að ekki sé langt síðan útigöngufé var mikið í fréttum landsins en Blönduósingar þurfa ekki að leita langt yfir skammt eftir slíkum fréttum því að villifé hafi fundist í þéttbýlinu í gær. ...
Meira

Smali á Blönduósi í kvöld

Keppt verður í Smala á öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar í kvöld. Mótið verður haldið á Blönduósi og hefst kl. 19.00. Spennandi verður að sjá hvort lið 1 haldi forustunni eftir kvöldið og eru allir kvattir til að koma o...
Meira

Við sama heygarðshornið

Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa Alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, undirbúinni fyrirspurn samflokksmanns síns, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem felur í sér ...
Meira

Við sama heygarðshornið

Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa Alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, undirbúinni fyrirspurn samflokksmanns síns, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem felur í sér ...
Meira

Reglur um byggðakvóta samþykktar í Húnaþingi

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt reglur um úthlutun 50 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009/2010. Ákvæði reglugerðar nr. 82 frá 2010 gilda með eftirfarandi viðaukum/breytingum: a) Byggðakvóta Húna
Meira

Ferðakostnaði verði stillt í hóf

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær lagði Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri fram tillögu sem kvetur forstöðumenn stofnana sveitarfélagsins til að stilla ferðakostnaði í hóf. Páll Dagbjartsson telur tillöguna óþarfa. Á...
Meira