Fréttir

Skagfirska mótaröðin höktir í gang

Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni verður haldið annað kvöld, 24. febrúar. Þá verður keppt í smala og skeiði. Þátttaka ekki góð. Í smalanum verður keppt í unglingaflokki, 16 ára og yngri og fullorðinsflokki. Í skei
Meira

Sóknaráætlun 20/20

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar fimmtudaginn 18. febrúar sl. þar sem Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa sóknaráætlun til að efla atvinnulíf og samfélag um all...
Meira

Hættir sölu á mat til eldri borgara

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi hefur sent Bæjarráði Blönduós bréf þar sem stofnunin tilkynnir að frá og með 1. maí n.k. mun stofnunin hætta sölu á mat til eldri borgara á Blönduósi. Bæjarráð hefur falið  bæjarstjóra...
Meira

Margt í boði í Farskólanum

Ýmis námskeið eru í boði hjá Farskólanum alla jafna og má um þau fræðast í námsvísi vorannar sem kominn er í öll hús á Norðurlandi vestra. Austurlensk matargerð, Enska 1, Prinsessugreiðslur, GPS framhald og Smurbrauð er me
Meira

Svikapóstur á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki hefur fengið tilkynningu frá íbúa í bænum sem fékk bréf sent með pósti þar sem viðkomandi er kynnt að hann hafa unnið háa upphæð í lottó útdrætti á Spáni.  Við skoðun á tilkynningunni og upp...
Meira

Norðan bylur í Fljótum

Í Fljótum lítur vetur konungur nú í kaffi - sem og fleiri gestir, segir Arnþrúður Heimisdóttir í Fljótum.  Undanfarið hefur verið töluvert um útafkeyrslur í sveitinni, í hálku og slabbi, en nú hefur snjórinn bæst vð. Skól...
Meira

60 ára afmælishátíð Þyts og vígsla reiðhallarinnar

N.k. laugardag verður haldið upp á 60 ára afmæli hestamannafélagsins Þyts með sýningu í reiðhöllinni á Hvammstanga, en reiðhöllin verður einnig vígð á laugardaginn. Á sýningunni verður margt að sjá, en þar munu fjölmörg...
Meira

Þuríður í Delhí - Búin í skoðun

Fékk skoðun í morgun, ekki amalegt það. Annars ætlaði ég alls ekki að komast framúr í morgun, veit alveg hvaðan unglingarnir mínir hafa þennan ósið að eiga bágt með að vakna. Það var ekki fyrr en móðir mín var búin að ...
Meira

Spáin ekki björt

Hún er ekki björt spáin en veðurstofan varar við stormi á Ströndum og annesjum á NV-landi í kvöld og til morguns. Spáin gerir ráð fyrir norðan 5-13 m/s og él, einkum við sjóinn, en 13-20 og snjókoma undir hádegi, hvassast á an...
Meira

Guðrún Ósk vann silfur í fimmtarþraut meyja

Guðrún Ósk Gestsdóttir UMSS varð í 2. sæti í fimmtarþraut meyja (15-16) á MÍ í fjölþrautum frjálsíþrótta, sem fram fór í Reykjavík helgina 20-21. febrúar. Guðrún Ósk hlaut 2843stig, sem er hennar besti árangur í fimmtar...
Meira