Fréttir

Frábær afmælishátíð í Þytsheimum

Afmælishátíð Hestamannafélagsins Þyts var haldin hátíðleg á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni í reiðhöllinni á Hvammstanga sem var í tilefni dagsins vígð og gefið nafnið Þytsheimar. Vel yfir 100 manns komu að sýningun...
Meira

Glæsileg árshátíð hjá Grunnskólanum á Blönduósi

Hin árlega árshátíð Grunnskólans á Blönduósi var haldin á föstudaginn. Hófst hún í miklum hríðarbyl á söngleiknum Kræbeibí sem næstum allir nemendur unglingadeildarinnar tóku þátt í. Óhætt er að segja að sýningin ha...
Meira

Þuríður í Delhí -27. og 28. febrúar

Mánuðurinn er á enda og tvær vikur liðnar síðan við lentum hér í Delhí. Ég er búin að fara í 2 sprautur á hinn spítalann og einu sinni að fá stofnfrumukokteil í æð hér inni á herbergi.  Í gærmorgun fór ég í loks í æ...
Meira

Hraun á Skaga hlýtur landbúnaðarverðlaun

Bóndi.is segir frá þvíð að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, afhenti bændunum á Hrauni á Skaga og Grænhóli í Ölfusi landbúnaðarverðlauninin 2010. Verðlaunin eru sem áður gripir úr höndum Ívars Björn...
Meira

KS-Deildin - Tölt

Eftir frábæra fjórgangskeppni í KS deildinni er komið að tölti. Það verður mikið fjör í Svaðastaðahöllinni næstkomandi miðvikudagskvöld. Eins og sjá má á ráslistanum eru margir sterkir hestar skráðir til leiks og ljóst er...
Meira

Örnámskeið Heimilisiðnaðarsafnsins

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi býður uppá nokkur  námskeið á næstu vikum. Um er að ræða svokölluð örnámskeið þ.e. námskeið sem standa aðeins í þrjár klukkustundir í senn. Námskeiðin sem hér um ræðir eru eftir...
Meira

Nei þýðir væntanlega nei!?

Væntanleg þjóðaratkvæðagreiðsla vegna væntanlegra laga um óvæntanlegan Icesave samning fer væntanlega fram næstkomandi væntanlegan laugardag að mati væntanlega hvorki bjartsýns né svartsýns fjármálaráðherra sem væntanlega ke...
Meira

Enn eitt stórt tap Tindastólsmanna á Suðurnesjum

Á vef Keflavíkur segir af því að Tindastólsmenn fóru fýluferð til Keflavíkur síðastliðinn föstudadag þegar þeir töpuðu fyrir heimamönnum í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 106-79 fyrir Keflavík og sáu Tindast...
Meira

Fljótsdalsfræðingar reyndust spakvitrari í Útsvari

Lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari laut síðastliðið föstudagskvöld í lægra haldi fyrir spræku liði Fljótsdalshéraðs sem skipað var gáfnaljósum með nánast óeðlilega þekkingu á blómum, sögu o...
Meira

Vetrarblíða í Skagafirði

Það væsir ekki um gesti og gangandi í Skagafirði í dag, enda rjómablíða, hiti um frostmark og vindur nánast í hlutlausum. Nú standa yfir Vetrarleikar í Tindastóli og samkvæmt heimildum ríkir góð stemning á skíðasvæ...
Meira