Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls verður haldinn í kvöld,  miðvikudaginn 24. febrúar kl. 18.00 að Víðigrund 5.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf en mikil gróska hefur veri í starfi sunddeildar undanfarið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir