Fréttir

Skagfirðingakvöld á SPOT

Fyrirhugað er að halda Skagfirðingakvöld á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi 6. mars n.k. þar sem lofað er dúndurstuði fram eftir nóttu. Rangt er í Sjónhorni að kvöldið verði á Players. Svo takið kvöldið frá 6. mars og mæti
Meira

Náttúrufar í Húnavatnssýslum

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að veita 50.000- kr. fjárstyrk til Náttúrustofu NV og Selaseturs Íslands ehf. en þessir aðilar hyggjast halda sérstakan fræðsludag um náttúrufar í Húnavatnssýslum þann 10. apríl nk.
Meira

Stúdent frá FNV kemst á Forsetalista HR

Arnar Ingi Ingvarsson, nemandi í lagadeild HR og stúdent frá FNV komst á dögunum á svokallaðan  forsetalista HR en þangað  komast þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverju próftímabili og fá þeir skólagjöld næstu annar n...
Meira

Öskufjör í Húnavallaskóla

Öskudagurinn var í gær að venju haldinn hátíðlegur í Húnavallaskóla. Nemendur mættu grímuklæddir í skólann um hádegi.  Eftir að hafa sýnt sig og séð aðra var kötturinn sleginn úr tunnunni.  Annað árið í röð fengum v...
Meira

Dræmar undirtektir við stofnun framhaldsdeildar

Undirtektir foreldra og forráðamanna barna í 8., 9., og 10. bekk grunnskóla til dreifnáms í Húnaþingi vestra voru dræmar en viðhorfskönnun var á dögunum lögð fyrir þennan hóp. Var niðurstaðan lögð fram til kynningar á fund...
Meira

Þuríður í Delhí - Búin að prófa boltann

Einhvern veginn tókst mér að sofa yfir mig í morgun, vekjarinn hringdi kl. átta, ég fálmaði í hann og slökkti og ætlaði aðeins að loka augunum lengur, ég vaknaði korter í níu. Mamma sem var veik í gær og lá fyrir í mestallan...
Meira

Fannar Örn genginn til liðs við Val

Hinn bráðefnilegi knattspyrnumaður úr Tindastóli, Fannar Örn Kolbeinsson, hefur skrifað undir samning við Val Reykjavík. Æfir með Tindastóli fram á vor. Fannar Örn skrifaði undir í  höfuðstöðvum Vals í gær og í samtali v...
Meira

Kortasjá á Skagaströnd

Á heimasíðu Skagastrandar er nú komin kortasjá fyrir Skagaströnd. Kortasjáin er loftmynd sem er tekin ..... á sólríkum sumardegi. Hægt er að draga myndina nær með því að nota stýristiku efst til vinstri á kortinu.  Á kortasj...
Meira

Hörkukeppni í KS deildinni í gærkvöldi

Mette Manseth stóð uppi sem sigurvegari í töltkeppni KS deildarinnar í gærkvöldi. Alsterkasta fjórgangskeppni sem haldin hefur verið í Svaðastaðahöllinni, segir Eyþór Jónasson hallarstjóri. Fyrr um daginn skrifuðu Guðmundur S...
Meira

Ný heimasíða lögreglunnar á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki opnaði í gær nýja vefsíðu http://www.logreglansaudarkroki.is .  Er tilgangur síðunnar að auðvelda íbúum Skagafjarðar aðgang að lögreglunni og fyrir lögreglu að koma upplýsingum og ýmsu öðru efn...
Meira