Eyþór orðinn hálf ánægður - Skagfirska mótaröðin í kvöld

Sagt var frá því í gær hér á Feyki.is að Eyþór Jónasson hallarstjóri Svaðastaðahallarinnar væri hálffúll yfir dræmri þátttöku í Skagfirsku mótaröðinni sem fram fer í kvöld en eftir fréttina tóku menn við sér og skráðu sig til keppni.

Eyþór var í viðtali í morgunþætti Rásar 2 í morgun og sagðist vera orðinn hálf ánægður með viðbrögð hestamanna eftir að fréttin birtist á Feyki.is í gær  því þátttaka hefur aukist til muna. Hægt er að hlusta á viðtalið við Eyþór HÉR

Í kvöld verður keppt í smala í unglingaflokki og fullorðinsflokki og skeiði en þar er einungis keppt í einum flokki.

Ráslistar eru:
Smali fullorðnir:

  •  1. Ástríður Magnúsdóttir - Aron frá Eystri Hól
  •  2.Ingunn Elvarsdóttir - Trítill frá Syðra-Vallholti.
  •  3. Birgir Þorleifsson - Tangó frá Reykjum.
  •  4. Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir - Fáfnir frá Sauðárkróki.
  •  5. Anna Margrét Geirsdóttir - Vanadís frá Búrfelli.
  •  6. Símon Gestsson - Sleypnir frá Barði.
  •  7. Aníta Elvarsdóttir - Gimsteinn frá Syðra-Vallholti.
  •  8. Ditte Clausen - Mána frá Syðra-Skörðugili.
  •  
  • 9. Egill Þórir Bjarnason - Glóð frá Gauksstöðum.
  • 10. Sigurður Rúnar Pálsson - Glettingur frá Steinnesi.
  • 11. Katrína - Glódís frá Hafsteinsstöðum.
  • 12. Magnús Bragi Magnússon - Þorri frá Veðramóti.
  • 13. Lísa Rist - Kráka frá Starrastöðum.
  • 14. Pétur Grétarsson - Dala Logi frá Nautabúi.

 

Smali unglingaflokkur.

  • 1. Finnur Ingi Sölvason - Vatnar frá Hala.
  • 2. Fríða Isabel Friðriksdóttir - Gormur frá Ytri-Löngumýri.
  • 3. Sara María Ásgeirsdóttir - Ófeigur frá Tunguhlíð.
  • 4. Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá 'Ibishóli.
  • 5. Soníja Sigurgeirsdótti - Spori frá Ytri-Brennihóli.
  • 6. Þorgerður Bettina Friðriksdóttir - Dögg frá 'Ibishóli.
  • 7. Bryndís Rún Baldursdóttir - Askur frá Dæli.
  • 8. Rósanna Valdimarsdóttir - Stígur frá Kríthóli.

 

Skeið:

  • 1. Skapti Steinbjörnsson - Líf frá Hafsteinsstöðum.
  • 2. Elvar E. Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki.
  • 3. Símon Gestsson - Drella frá Feti.
  • 4. Jón Geirmundsson - Korri frá Sjávarborg.
  • 5. Finnur Ingi Sölvason - Dimmbrá frá Dalsmynni.
  • 6. Magnús Bragi Magnússon - Frami frá 'Ibishóli.
  • 7. Jón Helgi Sigurgeirsson - Náttar frá Reykjavík.
  • 8. Lísa Rist - Smiðja frá Starrastöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir