Fréttir

Leggja til breytta fiskveiðistjórnun

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær, þar sem kveðið er á um breytta aðferð við útreikning á jöfnunaraðgerðum, ívilnunum og uppbótum í fiskveiði...
Meira

Vilja uppbyggingu vegar fram Austur-Fljótin

Íbúar í Fljótum telja afar mikilvægt að staðið verði við þær tillögur sem komu fram í áliti  áliti svonefnds ,,Lágheiðarhóps”   Sérstaklega benda íbúar á að vegurinn frá Ketilási að Þrasastöðum,  fremsta bæ
Meira

Þuríður í Delhí - Fer víst ekki heim í dag

Hafi ég sagt það áður þá segi ég það enn, ég ræð litlu og stundum engu í eigin lífi. Við vorum komin á flugvöllin, sérlegur aðstoðarmaður minn sá til þess að ég og föruneyti fengum allstaðar VIP aðgang, vorum allstaða...
Meira

Lóuþrælar fara á flug

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra er vinna að metnaðarfullu verkefni á starfsárinu 2010. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins til Kanada í sumar, en kórinn verður fulltr
Meira

Háspenna í síðustu umferð Iceland Expressdeildar karla - Tindastóll með annan fótinn í úrslitakeppninni

  Skagfirðingurinn og Körfu.is penninn, Rúnar Gíslason, hefur greint stöðuna í Iceland Expressdeildinni nú fyrir síðustu umferð en þrjú lið berjast um efsta sæti og fjögur lið, þar á meðal Tindastóll berjast um tvö síð...
Meira

Jón og Jakob vilja stýra nýjum skóla

Tveir Skagfirðingar eru á meðal þrjátíu umsækjendur um stöðu skólastjóra í samreknum leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili í Úlfarsárdal sem tekur til starfa í haust. Eru það þeir Jakob Frímann Þorsteinsson á Sauðá...
Meira

Vel heppnuð kynningarvika Tónlistarskólans

Kynningarvika Tónlistarskóla Skagafjarðar fór fram dagana 8.-12. mars en hún er haldin annað hvert ár með heimsóknum í fyrirtæki og stofnanir í Skagafirði. Markmið kynningarviku er að kynna skólann út á við og var að þessu si...
Meira

Karlakórinn Heimir gerði góða ferð suður yfir heiðar

Heimismennn fóru í sína seinni tónleikahrinu með Karlakór Reykjavíkur um síðustu helgi sem bar yfirskriftina Tveir góðir saman, þar sem Langholtskirkja var þétt setin á báðum tónleikunum. Á leið sinni suður gerði kórinn s...
Meira

Riddarar Norðursins sigruðu áskorendamótið

Áskorendamóts Riddara Norðursins fór fram í Reiðhöllinni á Króknum s.l. laugardagskvöld að viðstöddu fjölmenni og óhætt að segja að mikið fjör og barátta var í keppendum. Úrslit urðu eftirfarandi: Fjórgangur   Knapi /...
Meira

Fólkið í blokkinni fer af stað

Hjá Leikfélagi Sauðárkróks eru æfingar á Fólkinu í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson komnar vel í gang.  Leikendur eru 18 talsins og í þeim hópi má finna bæði gömul brýni og fólk sem ekki áður hefur starfað með LS.  ...
Meira