Fréttir

Gengið frá rekstri tjaldstæða

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að ganga til samninga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldstæðisins í Varmahlíð sumarið 2010 og við Skeljung hf. um rekstur tjaldstæðisins á Sauðárkróki sumarið 2010.
Meira

Aukin útgjöld slökkviliða

Á fundi Brunavarna A-Hún. fyrr í vikunni var rætt um drög að nýjum lögum um brunavarnir sem nýverið var lagt fram á alþingi. Ekki gert ráð fyrir kostnaðarauka slökkviliða. Í nýjum lögum virðist sem færa eigi kostnað af bjö...
Meira

Sæti í úrslitakeppninni gulltryggt í Grafarvogi

Síðasta umferðin í Iceland Express-deildinni í körfubolta var spiluð í gærkvöldi. Tindastólsmenn gerðu sér vonir um sæti í úrslitakeppninni og fyrir leikina voru líkurnar meiri en minni á að það tækist. Eitt va...
Meira

Smali og skeið á Blönduósi

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 21. mars kl: 13:00. Keppt verður í smala, fegurðarreið og skeiði. Grunnskólamótið er keppni milli grunnskól...
Meira

Hafna rennibraut og ætla þess í stað að selja sundlaug

Byggðaráð Skagafjarðar hefur hafnað erindi leigutaka sundlaugarinnar á Steinsstöðum um að setja þar upp rennibraut en þess í stað rift leigusamningi um sundlaugina og ákveðið að setja hana í söluferli eins fljótt og auðið ver...
Meira

Selasiglingar í Miðfirði

Nýstofnað fyrirtæki á Hvammstanga sem ber nafnið Selasigling mun hefja siglingar á Miðfirði í vor þar sem fólki gefst kostur á að veiða á stöng, skoða seli og hina stórkostlegu náttúru svæðisins. Það eru þau Kjartan, Anna...
Meira

Einar vill svör varðandi málefni stofnfjáreigenda í Sparisjóðum

Einar K. Guðfinnson hefur tekið málefni stofnfjáreigenda í sparisjóðum upp á Alþingi að nýju. Þessi mál voru mikið til umræðu í sumar vegna lagabreytinga sem gerðar voru sem fólu í sér heimild til að færa niður stofnfé
Meira

Ísafold telur hagsmunum Íslands betur borgið utan ESB

Stjórn Ísafoldar – félags ungs fólks gegn ESB-aðild‚  gagnrýnir harðlega harkalegar aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Grikklandi og aðför ESB að efnahagslegu sjálfstæði landsins, en það mun bitna harkalega á borgurum þ...
Meira

Daníel Logi sigraði upplestrarkeppnina

Upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirði og Siglufirði var haldin á sal FNV í vikunni. Úrslit kvöldsins urðu þau að í 1. sæti varð Daníel Logi Þorsteinsson Árskóla, í 2. sæti var Lovísa Helga Jónsdóttir Grunnskólanum a...
Meira

Canon-dagur í Tengli

Starfsmenn Tengils og Sense verða í dúndurstuði í endurbættri verslun Tengils í Kjarnanum á Sauðárkróki laugardaginn 20. mars á Canon-deginum. Þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira