Fréttir

Erla og Sveinn sjá um tjaldstæðið í sumar

  Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Erlu Kristinsdóttur og Svein Bragason um leigu á rekstri tjaldsvæðis við Kirkjuhvamm á Hvammstanga í sumar. Áður hafði verið rætt við fleiri aðila...
Meira

Vetrarveiði á ref

Kristófer Jóhannesson hefur óskað eftir við Byggðaráð Húnaþings vestra leyfi til þess að koma upp upp aðstöðu til vetrarveiða á ref sunnan Bergár í Víðidal. Eftir umræðu í Byggðaráði var samþykkt að vísa erindinu til ...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðini

Í gærkvöld fór fram vel heppnuð töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni þar sem hart var barist í öllum flokkum. Mjög góðir hestar og reiðmennska sást í öllum flokkum. Á heimasíðu Svaðastaða segir að gamalkunnir keppnishesta...
Meira

Prjónakaffi í Kvennaskólanum í næstu viku

Prjónakaffi Textílseturs verður fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00 í Kvennaskólanum. Garn.is verður með veglega kynningu og Inga og Elínborg kynna prjónablaðið Björk, en 2. tbl. er með úrvali uppskrifta af barnafötum. Ath. að ekki er ...
Meira

Stefán Ingi í Eldhúsi meistaranna

Á sjónvarpsstöðinni ÍNN eru sýndir margir góðir þættir og þar á meðal er Eldhús meistaranna. Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum skyggnist þar bakvið tjöldin á flottustu veitingahúsum landsins og í einum
Meira

Þrjár rennibrautir á teikniborðinu

Framkvæmdahópur um byggingu sundlaugar á Blönduósi leggur til að keyptar verði þrjár rennibrautir við hina nýju sundlaug. Tvær stórar og ein lítil. Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðna við Sporttæki um kaup á vatns...
Meira

Evrópa unga fólksins

Kynning á Evrópu unga fólksins verður haldin í Húsi Frítímans á Sauðárkróki kl. 16:30 fimmtudaginn 11. mars. Evrópa unga fólksins er íslenskt heiti ungmennaáætlunnar ESB sem árlega styrkir íslensk ungmenni milli 13 og 30 ára ...
Meira

Hörku keppni framundan

Næsta mót Húnvetnsku liðakeppninnar er fimmgangur og tölt unglinga og verður haldið í Þytsheimum föstudagskvöldið 12. mars nk. Keppt verður í fimmgangi í 1. flokki, 2. flokki og í tölti í flokki 17. ára og yngri (fædd 1993 og...
Meira

Þuríður í Delhí - Það hefur ýmislegt áunnist

  Stundum verð ég svoldið svekkt yfir að hreyfingin og stöðugleikinn sem var í gær sé ekki í dag. Stundum verð ég líka voða kát þegar æfingarnar í dag ganga svo miklu betur en í gær og mér tekst að gera hluti sem ég gat a...
Meira

Allir á Lionsball um helgina

Lionsklúbburinn Björk á Sauðárkróki ætlar að halda dansleik n.k. laugardag á Mælifelli til styrktar Þuríði Hörpu en hún er einmitt stödd þessa dagana á Indlandi að fá bót meina sinna. Allur ágóði af ballinu rennur ó...
Meira