Fréttir

Samstarf um eflingu þekkingarstarfsemi í sveitarfélögunum Hornafirði og Skagafirði

Forsvarsmenn sveitarfélaganna Hornafjarðar og Skagafjarðar, ásamt fulltrúum mennta og rannsókna, undirrituðu á fimmtudag viljayfirlýsingu um aukið samstarf þessara aðila á sviði þekkingarstarfsemi. Fylgdi undirritunin í kjölfar m
Meira

Sigurjón kjörinn formaður Frjálslynda flokksins

Króksarinn Sigurjón Þórðarson var í dag kjörinn formaður Frjálslynda flokksins á landsfundi flokksins en hann var einn í kjöri en Guðjón Arnar Kristjánsson gaf ekki kost á sér.  Ásta Hafberg var kosin varaformaður en hún felld...
Meira

Víðigerði er alvöru vegasjoppa

Guðmundur vert í Víðigerði er bjartsýnn á komandi sumar hvað ferðamennsku varðar en hann rekur þar verslun og gistiheimili. Viðskiptin aukast jafnt og þétt. Guðmundur  sem rekið hefur veitingaskálann Víðigerði í tæp tvö á...
Meira

Ljósmyndamaraþon á Canon-degi

Nú um hádegisbil fer ljósmyndamaraþon Canon-dagsins í gang en í verslun Tengils í Kjarnanum verður blásið til Canon-dags klukkan 11 í dag. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í ljósmyndamaraþoninu skulu skrá sig til leiks á mi...
Meira

Þrjú prósent treysta þeim

Það eru bara 2,7 prósent  Íslendinga  sem treysta ríkisstjórninni að öllu leyti til þess að gæta hagsmuna þjóðarinnar í umsóknarferlinu um aðild Íslands að Evrópusambandinu.  Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capace...
Meira

Helga Björg fékk tveggja milljón króna styrk

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun voru afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars sl. kl 14:00. Jafnframt var opnuð sýning í Mýrinni á þeim verkefn...
Meira

Pókókið gýs í kvöld - frumsýning í Höfðaborg

Leikfélag Hofsóss frumsýnir í kvöld leikritið Pókók eftir leikritaskáldið Jökul Jakobsson en fjöldinn allur af litskrúðugum persónum prýðir sviðið á meðan á sýningu stendur því um er að ræða skopleik sem bý...
Meira

Auddi og Sveppi sýna Krókinn í kvöld

Sérstakur áhugamaður um þá félaga Audda og Sveppa hafði lymskulega samband við Feyki með netpósti og bað fyrir þau skilaboð að í þætti þeirra kappa í kvöld munu þeir heimsækja uppeldisstöðvar Audda Blöndal, ...
Meira

Nýbygging Mjólkursamlags KS formlega opnuð á morgun

Það verður húllumhæ laugardaginn 20. mars þegar Kaupfélag Skagfirðinga býður Skagfirðingum að vera viðstadda formlega opnun nýbyggingar Mjólkursamlags KS. Samtímis er haldið uppá 75 ára afmæli Mjólkursamlagsins sem eitt og sé...
Meira

Upp með lopapeysurnar

 Ragnheiður Eiríksdóttir, áhugamanneskja um prjónaskap, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hún óskar eftir Skagfirðingum í lopapeysum. Taka á upp mynddisk um lopapeysuprjón á morgun og biður hún alla Skagfirðinga sem ...
Meira