Fréttir

Slysaæfing við FNV í dag,

Opnir dagar standa nú yfir í FNV en meðal viðfangsefna á dögunum er skyndihjálparnámskeið.  Í tengslum við  námskeiðið verður sett á svið slysaæfing framan við bóknámshúsið í dag, föstudag, um kl.11. Allt verður gert ti...
Meira

Tækjamóti björgunarsveita frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu tækjamóti björgunarsveita sem vera átti 27.mars n.k. á svæði 9 þar sem Bjsv. Húnar, Bjsv. Strönd og Bf.Blanda ráða ríkjum. Ástæðan er of góð tíð undanfarið. Mótinu er frestað ...
Meira

4,9% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi mældist í febrúar 4,9% á Norðurlandi vestra. 5,2% atvinnuleysi var hjá körlum en 4,6% hjá konum. Mest var aukning á atvinnuleysi milli mánaða í Skagafirði en þar fjölgað um 17 á atvinnuleysisskrá í febrúar. Þá v...
Meira

Karlareið á Svínavatni

Á morgun laugardag ætlar Hestamannafélagið Neisti að efna til karlareiðar og leggja á Svínavatnið. Farið verður af stað kl. 14.00. Safnast verður saman norðan við Svínavatn og riðið úr "Bótinni" og haldið suður vatnið að S...
Meira

Enn skorað á ráðherra

Byggðaráð Skagafjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær ósk sýna um fund með ráðherra heilbrigðismála um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Í svarbréfi ráðherra við fyrri bókanir byggðaráðs kemur fram a...
Meira

Ljóskan með mottulag

Ljóskan, sem er karlaklúbbur Árskóla stofnaður um aldamótin síðustu, fór í hljóðver fyrir um ári og tók upp lag sem heitir Mottan.  Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðamaður á RÚV komst á snoðir um lagið og spilaði þa
Meira

Deilan um Landsmótsstað heldur áfram

Undirritaðir stjórnarmenn hestamannafélaganna Dreyra, Faxa, Geisla, Glæsis, Grana, Háfeta, Hornfirðings, Kóps, Léttfeta, Ljúfs, Loga, Mána, Neista, Sindra, Skugga, Sleipnis, Smára, Snarfara, Snæfaxa, Stíganda, Storms, Svaða, Trausta,...
Meira

Leiklistarskóli Bandalagsins á Húnavelli

Árið 2010 markar tímamót í sögu Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga. Frá upphafi hefur skólinn átt aðsetur sitt að Húsabakkaskóla í Svarfaðardal en núna á þessu fjórtánda starfsári verður skólinn fluttur um set...
Meira

Sveitarfélagið býður út tryggingar

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að segja upp samning sveitarfélagsins við Vágtryggingafélag Íslands um  tryggingar sveitarfélagsins upp fyrir 30. júní nk. Jafnframt var sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjá...
Meira

Vor eitthvað fram á helgina

Vorið heldur áfram að gleðja okkur í dag en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli rigningu síðdegis. Hiti 3 til 8 stig. Hægari á morgun og rigning eða slydda. Kólnandi veður. Eins og er er góð færð...
Meira