Fréttir

Æsispennandi keppni í KS deildinni í gærkvöldi

Fimmgangskeppnin í KS deildinni var æsispennandi en hún fór fram í Svaðastaðahöllinni í gærkvöldi. Bjarni Jónasson hæstur í stigakeppninni. Mikil barátta var í B-úrslitum en vel útfærðir skeiðsprettir færðu Elvari E. Einars...
Meira

Málað í blíðunni

Það hljóp heldur betur á snærið hjá krökkunum í Árvistinni á Króknum þegar Bergþór ljósmyndari færði þeim heljarstóran pappír sem ekki kom að notum hjá honum á ljósmyndastofunni en nýttist vel til listsköpunar hjá unga ...
Meira

Lína langsokkur mætt í Bifröst

  10. bekkur Árskóla frumsýnir í dag, fimmtudaginn 18. mars, barnaleikritið Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren í leikstjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Leikritið verður í fullri lengd.  Allir kannast við hina óborganlegu L
Meira

Slagur í Grafarvoginum í kvöld

Tindastóll heimsækir Fjölnismenn í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum í síðustu umferð Iceland-Express deildarinnar í kvöld. Sem stendur er Tindastóll í 7. sæti og getur með sigri tryggt sér það sæti endanlega. Ætli Fjölnir s...
Meira

Ráðherra greinir frá afleiðingum niðurskurðar

Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra svaraði nú í vikunni fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, alþingismann framsóknar,  um niðurskurð í Norðvesturkjördæmi. Í svörum ráðherra er hægt að sjá hversu víðtækur niðu...
Meira

Komið að skeggsnyrtingu Veitumanna

Í síðasta Feyki var sagt frá mottusöfnurum Skagafjarðaveitna þar sem þeir eru þátttakendur í Mottu-mars, keppni Krabbameinsfélagsins. Skrifstofudaman snyrti motturnar í vikunni. Starfsmenn Skagafjarðaveitna sem taka þátt í Mott...
Meira

Torfær gönguleið um fjöruna

Fjaran fyrir neðan Sauðárkrók er mikið gengin af fólki sem nýtur útiverunnar sem og þeim sem rölta hana sér til heilsubótar. Fjaran er merkt gönguleið en hefur verið sundurgrafin á kafla undanfarið. Margrét Albertsdóttir er e...
Meira

Fornverkaskólinn með heimasíðu

Fornverkaskólinn í Skagafirði hefur opnað heimasíðu þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um námskeið og viðburði, tengla, aðra starfsemi og skoða myndir. Fornverkaskólinn er einnig kominn á Facebook og eignaðist yfir 100 vin...
Meira

Vilja breytingu á vinnsluskyldu vegna byggðakvóta

Á fundi Svetarstjórnar Skagafjarðar s.l. þriðjudag lagði Sigurður Árnason fram breytingartillögu við bókun atvinnu- og ferðamálanefndar frá 11. mars þar sem gerð var tillaga um að vinnsluskylda vegna byggðakvóta í viðkomandi b...
Meira

Krákur kærir Blönduósbæ

Guðmundur Ágústsson, hrl, hefur fyrir hönd Kráks ehf lagt fram stjórnsýslu kæru á hendur Blönduósbæ vegna þeirrar ákvörðunar bæjarins að hafna tilboði Kráks ehf. í 2. áfanga sundlaugarbyggingar á Blönduósog fela þess í...
Meira