Fréttir

Vilja að ráðherra standi við gefin loforð

Undirskriftahópur til varnar heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hefur sent Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra bréf þar sem ráðherra er minnt á þau orð sín að málefni stofnunarinnar yrðu skoðuð. Bréfið er svohljó...
Meira

Þekking - leiðin til lífsgæða!

Málþing um þekkingarstarfsemi og rannsóknir hjá stofnunum og fyrirtækjum í Sveitarfélögunum Hornafirði og Skagafirði verður haldið í Verinu á Sauðárkróki, í dag 18. mars frá kl. 17.00-18.30 . Dagskrá fundarins hefst á
Meira

Styrkir afhentir á morgun

Styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun verða afhentir við formlega athöfn í Mýrinni í Kringlunni fimmtudaginn 18. mars nk. kl 14:00. Þann dag verður opnuð sýning í Mýrinni á verkum...
Meira

Strákarnir áfram á meðal þeirra bestu

8. flokkur drengja í körfubolta hjá Tindastól vann einn leik í A-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Það dugði þeim til að halda stöðu sinni meðal þeirra bestu, en þessi síðasta umferð var einnig úrslitaumferð um Ísl...
Meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Á morgun 18. mars fer fram lokahátíð Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi þar sem nemendur 7. bekkja í byggðalaginu sem unnu forkeppnina í sínum skóla, lesa brot úr skáldverki og ljóð. Tilgangur keppninnar er a
Meira

Fræðsluverkefninu Eflum byggð lokið

Námskeiði Farskólans, Eflum byggð, sem starfrækt hefur verið í vetur á Blönduósi og á Skagaströnd var slitið við hátíðlega athöfn mánudaginn 15. mars á Blönduósi. Markmið verkefnisins Eflum byggð er að auka starfsh
Meira

8. flokkur stúlkna sigraði b riðli Íslandsmótsins

Stelpurnar í 8. flokki Tindastóls í körfubolta gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leiki sína í B-riðli Íslandsmótsins um síðustu helgi. Var þetta í fyrsta skiptið sem þær keppa í B-riðli og árangurinn því enn glæsilegri...
Meira

Spaðadeild stofnuð innan Tindastóls

 Aðalfundur Tindastóls var haldinn í síðustu viku á Kaffi Krók.  Vel var mætt og var meðal annars samþykkt stofnun spaðadeildar Tindastóls sem gerir þeim sem vilja keppa í greinum eins og badminton, borðtennis eða skvassi að kep...
Meira

Aukin gæði og fullnýting afla smábáta

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt fund í gærmorgun með Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda ásamt Sjöfn Sigurgísladóttur, forstjóra Matís ohf. og Sigurjóni Arasyni, verkfræðingi Mat...
Meira

Enn eitt auðlindaránið yfirvofandi!

Baráttan um sameiginlegar auðlindir Íslendinga heldur áfram. Næsta auðlind til þess að verða hrægömmunum að bráð er makríllinn. Nú krefjast hagsmunaaðilar þess að þeim verði úthlutaður (lesist gefinn) kvóti í makríl upp...
Meira