Fréttir

Landbúnaður laðar og lokkar

Þann 16. mars verður haldið málþing í Háskólanum á Hólum um þetta áhugaverða málefni. Það er Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir aðjúnkt við ferðamáladeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu, en málþingið er haldið á v...
Meira

Stefán Hafsteinsson Íþróttamaður ársins hjá USAH

Á 93. Ársþingi USAH sem haldið var um helgina var tilkynnt um val á Íþróttamanni ársins hjá USAH. Að þessu sinni varð ungur leikmaður meistaraflokks Hvatar í knattspyrnu fyrir valinu en hann heitir Stefán Hafsteinsson. Stefán l...
Meira

Sigurjón tekur slaginn vill Guðjón Arnar sem sjávarútvegsráðherra efni

 Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Frjálslynda flokksins en Landsþing flokksins fer fram í Reykjavík helgina 19. – 20. mars. Áður hafði Guðjón Arnar Kristjánsson, sem verið hefur formaður í...
Meira

KS-Deildin - Fimmgangur

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í fimmgangi í KS-Deildinni. Það verður örugglega mikil spenna í Svaðastaðahöllinni og hefst keppni  kl 20:00.  Stigakeppnin er mjög jöfn og ljóst er að knapar mega ekki við miklum m...
Meira

Mikilvægur leikur Tindastóls í kvöld

Tindastóll leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu til þessa í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR, en bæði þessi lið eru í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eru bæði með 14 stig, eins og reyndar Hamar og Fjö...
Meira

Gunnhildur þrefaldur Íslandsmeistari

 Frjálsíþróttakrakkar frá UMSS stóðu sig frábærlega á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 - 13 ára sem  sem fram fór um helgina. Skagfirðingar sendu 24 manna lið sem uppskar 3 gull, 5 silfur og 3 brons. Gunnhild...
Meira

Góð gjöf frá Gærunum

Hópur sá er kallar sig Gærurnar og standa að nytjamarkaði í Gærukjallara á Hvammstanga á sumrin afhenti fyrir nokkru Hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra styrk að upphæð kr: 100.000.- Styrkurinn er ætlaður til eflingar ...
Meira

93. Ársþing USAH fór fram á laugardag

Laugardaginn 13. mars fór fram 93. ársþing USAH í húsnæði Samstöðu á Blönduósi. Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði eins og undanfarna áratugi. Aðalbjörg Valdimarsdóttir formaður og Þórhalla Guðbjartsdóttir gjald...
Meira

Lið 1 með nauma forystu í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er þriðja móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en s.l.föstudagskvöld var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti unglinga. Staðan eftir þessi þrjú mót í liðakeppninin er æsispennandi og getur allt gerst á lokam
Meira

Ævintýri Þuríðar Hörpu - Síðasta helgin í Delhí …í bili

Laugardagsmorgun og ég á leið í æfingar, hjóla út um herbergisdyrnar og spyr mömmu hvort hún taki ekki örugglega lykilinn að herberginu og vatnið, sem hún auðvitað er búin að gera. Þröngva mér fram hjá stólnum á ganginum sem...
Meira