Riddarar Norðursins sigruðu áskorendamótið
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
16.03.2010
kl. 08.40
Áskorendamóts Riddara Norðursins fór fram í Reiðhöllinni á Króknum s.l. laugardagskvöld að viðstöddu fjölmenni og óhætt að segja að mikið fjör og barátta var í keppendum.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Fjórgangur
Knapi / Lið / Einkunn
- 1. Sölvi Sigurðarson / Riddarar 6,90
- 2. Fanney Dögg Indriðadóttir / Þytur 6,80
- 3. Viðar Bragason / Lúlli Matt 6,63
- 4. Júlía Ludwiczak / Narfastaðir 6,43
- 5. Hörður Óli Sæmundsson / Vatnsleysa 5,43
Fimmgangur
Knapi / Lið / Einkunn
- 1. Bergur Gunnarsson / Narfastaðir 6,69
- 2. Þórhallur / Lúlli Matt 6,64
- 3. Elvar Logi Friðriksson / Þytur 6,50
- 4. Guðmundur Þór Elíasson / Riddarar 5,76
- 5. Þórir Jónsson / Vatnsleysa 5,33
Skeið
Knapi / Lið / Tími
- 1. Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Vatnsleysa 5,22
- 2. Íris Sveinbjörnsdóttir / Narfastaðir 5,34
- 3. Laura Benson / Hólaskóli 5,55
- 4. Ómar Ingi Ómarsson / Hólaskóli 5,67
- 5. Brynjólfur Þór Jónsson / Riddarar 5,70
- 6. Halldór P. Sigurðsson / Þytur 5,90
- 7. Helgi Þór Guðjónsson / Hólaskóli 6,22
- 8. Þór Jónsteinsson / Lúlli Matt 6,37
- 9. Camilla Petra Sigurðardóttir / Hólaskóli 0,00
- 10. Sólon Morthens / Hólaskóli 0,00
Tölt
Knapi / Lið / Einkunn
- 1. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Riddarar 7,28
- 2. Björn Jónsson / Vatnsleysa 7,28
- 3. Riikka Anniinna / Narfastaðir 6,72
- 4. Þorbjörn Matt / Lúlli Matt 6,61
- 5. Tryggvi Björnsson / Þytur 0,00
Stigakeppni
Sæti / Lið / Stig
- 1. Riddarar 15
- 2. Narfastaðir 14
- 3. Vatnsleysa 11
- 4. Lúlli Matt 10
- 5. Þytur 10
Riddarar eru mjög sáttir við kvöldið og vilja þakka liðsmönnum fyrir drengilega keppni og áhorfendum fyrir stuðninginn.
-Þetta kvöld var virkilega gott kvöld í alla staði og við hlökkum til að halda mótið að ári, segir á heimasíðu félagsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.