Fréttir

Skagfirðingar taka flokkunarátaki vel

Skagfirðingar hafa tekið flokkun á sorpi í þéttbýli vel, það vel að þeir 10.000 glæru innkaupapokar sem til voru í Skagfirðingabúð eru á þrotun og í það minnsta 10 daga bið í næsta skammt. Enn er þó hægt að fá glæra...
Meira

Dagur Guðmundar góða á morgun

Þriðjudaginn 16. mars verður dagskrá í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal í tilefni dags Guðmundar biskups góða. Dagskráin hefst kl. 17:00 Þar mun Óskar Guðmundsson flytja erindi sem hann nefndir: Biskupinn og skáldið vinátta Gu...
Meira

Diskur með Fúsa Ben

Út er kominn 10 laga diskur með frumsömdum lögum Fúsa Ben þar sem hann gælir við gítarinn allt frá instrumental kassagítar í melódískt rokk.  Þetta er fyrsti sólódiskur Fúsa, sem að öllu jöfnu leikur á  gítar í hljóms...
Meira

Ágústa og Sigurður kokka

Hér koma uppskriftir frá Ágústu Jóhannsdóttur og Sigurði Eiríkssyni sem birtust í Feyki árið 2008. Ananassalat, bakaðar kartöflur og  grillaðar kjúklingabringur. Ananassalat fyrir 4 Ferskur ananas klofinn, kjarninn fjarlægður,...
Meira

Eyðum óvissunni

Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna  gengist fyrir fundaherferð gegn því sem þeir nefna „fyrningarleið“ í sjávarútvegi. Þar eiga þeir við þau áform stjórnvalda að gera breytingar  á framtíðarskipan fiskveiðistjó...
Meira

Varmahlíðarskóli með annað sætið í Skólahreysti

Fimmti riðill í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 11.mars þar sem  skólar af Norðurlandi vestra voru meðal þátttakenda. Varmahlíðarskóli krækti í annað sætið.    Íþróttahöllin  var þ
Meira

Gönguklúbburinn þrammar af stað

Fyrsta ganga Göngu- og útivistarklúbbs Skagafjarðar verður laugardaginn 13.mars en þá verður gengið um Hólaskóg.  Mæting er kl. 9.45 fyrir utan Hólaskóla og mun gangan taka 1,5 klukkutíma.  Um er að ræða auðvelda og skemmtile...
Meira

Tindastóll í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppninni

Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær en þar spiluðu þeir við fall-lið FSu í 20. umferð Iceland Express deildarinnar. Ekki reyndust heimamenn mikil fyrirstaða enda nýbúnir að senda sinn ágæta kana heim í sinn he...
Meira

Skokkhópurinn í vatninu í dag

Í dag föstudaginn 12. mars kl. 12:00 heldur Helgi Thorarensen fyrirlestur í Verinu sem hann nefnir Skokkhópurinn í vatninu. Þar mun Helgi fjalla um orkubúskap og jálfunarlífeðlisfræði fiska. Til eru meira en 20 þúsund tegundir af ...
Meira

Húnavakan haldin þriðju helgina í júlí

Bæjarstjórn Blönduósbæjar lagðir til á síðasta fundi sínum að Húnavaka verði framvegis haldin á þriðju helgi í júlímánuði ár hvert. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra og formanni menningar- og fegrunarnefndar að ganga til sa...
Meira