Fréttir

Sungið fyrir Bólu-Hjálmar

  Á leið sinni frá tónleikum á Akureyri og í Miðgarð um síðustu helgi gerði Karlakór Reykjavíkur stans á ferð sinni og söng við leiði Hjálmars Jónssonar, Bólu Hjálmars, sem staðsett er í kirkjugarðinum á Miklabæ. ...
Meira

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

“Allt sem andardrátt hefur, lofi Drottin”  Þann 5 mars var alþjóðlegur bænadagur kvenna haldinn hátíðlegur á Mestað í Miðfirði í fimmta sinn. Að þessu sinni var beðið fyrir konum í Kamerún í Afríku.  Myndir, tónlist ...
Meira

Davíð Örn Þorsteinsson í úrslit í landskeppni í eðlisfræði

Forkeppni í eðlisfræði fór fram í febrúar þar sem framhaldsskólanemendur um land allt þreyttu sérstakt próf og komust þrettán manns áfram. Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var á meðal efstu manna í landskeppninni og vann ...
Meira

Brennið þið vitar

http://www.youtube.com/watch?v=gjzEo-f6B30Samstarf Karlakórs Reykjavíkur og Heimis heldur áfram laugardaginn13. mars kl. 15:00 og kl. 17:30 í Langholtskirkju í Reykjavik.  Á leiðinni suður ætlar Heimir að koma við í Borgarneskirkju og...
Meira

Hreinsi með 9 þriggja stiga körfur

Strákarnir í unglingaflokki héldu sér inni í  baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í körfubolta  þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu topplið Hauka í Síkinu á dögunum.Var þetta í annað sinn í vetur sem Tindas...
Meira

Þuríður í Delhí -Síðasti þriðjudagurinn

Ég hef líklega sofið eins og rotuð þar til fuglastríðið hófst enn einn morguninn á glugganum hjá mér, ég er satt að segja orðin dauðleið á að vakna við bankið og skrækina, en hvað get ég gert. Eftir að hafa gúffað í m...
Meira

Á svið á fjalirnar á Blönduósi

Hinn stórgóði vefur Húnahornið segir frá því að æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Blönduós á gamanleikritinu „Á svið“ eftir Rick Abbot í þýðingu Guðjóns Ólafssonar. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason en hann lei...
Meira

Kanna áhuga á breiðfylkingu til stuðnings byggðarlaginu

Í síðustu viku var síðasti fundurinn um ;;Sjálfbært samfélag í Fljótum" haldinn. Þessu verkefni var hleypt af stokkunum í nóvember og var Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfisfræðingur hjá Landsskrifstofu Staðardagskrá 21 v...
Meira

Skuldar Lánasjóði sveitarfélaga 11.483 þús.

Sveitarstjórn Skagastrandar tók fyrir bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 24. janúar 2010, á síðasta fundi sínum þar sem óskað er eftir því að sveitarstjórnin veiti almenna heimild fyrir því að lánasjóðurinn birti upp...
Meira

Króksþrif stækkar við sig

Króksþrif er að setja á laggirnar sérþrifadeild fyrir bifreiðar sem hefur fengið heitið "Króksbón" og mun sú deild sérhæfa sig á hreinsun ökutækja af öllum stærðum og gerðum, innan sem utan. Deildin mun taka til starfa frá o...
Meira